Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 66

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 66
sem þarna geta verið í eins konar Paradís, — útaf fyrir sig á yndis- legum stað. — Þakkir sén öllum, sem unnu að þessu marki. — A Reykjum eru geysistór gróðurhús, — sum þeirra þau fyrstu á landi hér; þar ern miklar byggingar aðrar, enda tvíbýli — eða margbýli á jörðinni. Vegurinn beygir nú til hægri, fyrir fjallran- ann, sem gnæfir yfir Reykjum. Bak við það fjall er dalur og marg- ar góðjarðir í honum, má heita, að tún sé við tún. Stefnir dalur þessi til austurs upp á Mosfellslieiðina og endar ekki fyrr en uppi á lieiði við fallegt vatn, er Svanavatn nefnist. Þar við vatnið er eyðijörð, — með reisulegu húsi þó, — er Svanastaðir heitir. Mun eiga þá jörð einhver stórlaxinn, og ætla helzt fyrir sumarbústað. í kringum Svanavatn og austur um alla heiði eru sumarbústaðir eins og mý á mykjuskán, flest smáskúrar. En fallegt er þar víða, og hreint loftið. — Mosfellsdalurinn stefnir meira til norðurs; þar er hið gamla höfuðból Mosfell, — prestssetur, og þar er Laxnes, sem nú er að verða frægur staður. — Þessi sveit, böðuð í morgun- sólinni og rök eftir næturregnið, þótti mér yndislega falleg. Magnús ekur liðugt austur Mosfellsheiðina; hún er vaxin tals- verðunr gróðri, mest votlendisjurtum og grámosa. Virðist hún fremur flatlend, en liggur þó nokkuð hátt yfir sjó, enda langt inni í landi. Athygli ferðamannsins tekur eftir gegnumskotnum hættumerkjum við hverja beygju á veginum. Þegar austur kemur á heiðina, fara að sjást kindur á strjálingi; einnig fer að bera meira á lóum og spóum, eftir því sem fjær dregur Iiöfuðstaðnum. Áður en varir, blasir við stöðuvatn, svo stórt, að hinum megin við það svífa hlutirnir í móðukenndri tíbrá. Dregur það nafn af Þingvöllum og er stærst stöðuvatn á íslandi. Umltverfis vatnið er mesti fjöldi sumarbústaða, og munu sumir þeirra höllum líkir, — hafa enda kostað milljónir, er mér tjáð. — Dettur vegfaranda í lmg, að misjöfn eru mannakjörin, þar sem sumir eiga skrauthýsi í Iiöfuðstaðnum og sumarhallir við Þingvallavatn til að nota aðeins stuttan tíma úr sumrinu, en aðrir fá ekki svo mikið sem kjallaraholu, og hrekjast milli her- bragga og kálgarðaskúra, vetur jafnt sem sumar. — Hversu lengi skyldi misréttisbölið ætla að loða við mannkynið? Austan til á heiðinni er reisulegur sveitabær, margar burstir mót suðri í stóru túni; mér finnst ég kannast við húsaskipun þessa, — hvar liafði ég séð hana? Eftir dálitla hugarvafninga átta ég mig, og um leið segir Magnús mér, að við séum komnir að Kárastöðum. — Hafði ég séð teikningu í Samvinnunni af bæ þess- 1 44 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.