Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 81

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 81
fullráðið við mig, hvað gera skyldi. En þegar klukkan sló tvö, tók ég ákvörðun: Ég ætlaði að fara! Daginn, sem ég fór, kornu þeir Hop Sing og Lee Fat til að kveðja ntig. Kveðjugjöf Hop Sings var karfa með stórum tómöt- um og tín maískólfar af tegund þeirri, sem kallast Bantamgull, — fyrsta uppskeran af fræjum þeim, senr ég liafði gefið honum. Kínverjarnir tveir brostu til mín, meðan skipið seig frá bryggju. Ég hað brytann að matreiða fyrir mig maísinn, svo að ég gæti neytt lians sent morgunverðar. Eini borðfélagi minn var hár og grannholda maður með lafandi yfirskegg, og bar yfirlitur hans vott um meltingartruflun. Hann settist við borðið án þess að látast sjá mig. Síðan leit hann á matseðilinn með vandfýsnarsvip. Þegar rjúkandi maískólfarnir voru bornir inn, leit hann forviða upp, skaut síðan mat sínum á brott og tók sér skammt af mínu fati. Er liann hafði lokið þremur kólfum og seildist eftir þeim fjórða, sagði hann: „Heyrið þér, þjónn, hvaðan er þessi maís? Hann er ekki á matseðlinum." „Hann er gjöf frá herranum, sem situr gegnt yður,“ svaraði þjónninn. Maðnrinn leit snöggt á mig, eins og liann þá fyrst veitti því atiiygli, að ég sæti á móti honum. „Ég þakka yður hugulsemina," sagði hann stnttlega. Þegar ég stóð upp frá borðum, sat hánn eftir og hélt áfram að gæða sér á maísnum. Nokkru síðar stóð ég uppi á þilfari og horfði á fjöll Tahiti hverfa úti við sjóndeildarhringinn. Þá kom borðfélagi minn til mín. „Þeir voru afbragðsgóðir, ungi maður,“ sagði hann. „Ég liefi borðað sex alls! Ég þjáist af meltingarörðugleikum, skal ég segja yður, og rnaís er eitt af því fáa, sem ég get borðað, án þess að þjást á eftir. En segið mér nú eitthvað frá eyjunni yðar. Ég fór ekki í land. Það er gagnslaust að reyna að skoða nokkuð, þegar menn hafa ekki nema sex tíma til umráða." Ég tók alls hugar glaður að segja honum frá fegurð eyjarinnar og lífi eyjarskeggja — en liætti svo snögglega, því að mér datt í hug, að honum leiddist. „Alls ekki,“ fullyrti hann. „Þér hafið auðlieyranlega lifað skemmtilegu lífi, og þér hafið notað augu yðar og eyru vel. Hafið þér nokkru sinni reynt að skrifa?“ Ég trúði honum fyrir því, að það væri einmitt starf mitt. Þá STÍGANDI 1 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.