Stígandi - 01.04.1947, Síða 68

Stígandi - 01.04.1947, Síða 68
tíma. Þeir þurftu alltal: að staría með eyðingaröflunum, tóku alltaf við og við nokkuð af fólki til að pynda og drepa, oft það sem vitrara var og frekast sýndi einhvern lífsþrótt, og þau rnann- dráp fóru aðallega fram á Þingvöllum, þó að nokkuð væri og gert að siiku á ýmsum öðrum stöðum úti um land. Er það svívirði- legasti og svartasti bletturinn á hinum helga stað, blettur, sein aldrei verður af máður. Ég stóð á steinklöpp þeirri, er annálar greina, að konur þær, er lífláta átti, staðnæmdust á, áður en þeim var hrundið niður í hylinn. Er klöppin við smáfoss, er fellur út úr gjánni, og rnyndar liann ofurlítinn straunr franr í hylinn. Sá ég — í anda — þessa vesalinga, með hendur bakbundnar, koma í fylgd böðla sinna, gönguna þungu frá sakamannabúð, fáklæddar eða að nrestu naktar, til að fullkonrna eynrd þeirra, oft nreð dónr- táknið: stein í bandi unr hálsinn og hvílandi á brjóstununr, ber- andi á líkanra sínunr nrerki eftir glóandi tengur og kaghýðing- ar, sá þær staðnænrast á fyrrnefndri klöpp, líta í lrinzta sinni bænaraugunr á böðla sína og mæta, í stað nriskunnar, grimnrdar- fullu, ísköldu böðlatil 1 iti. Svo var þeinr hrundið út í, — „og straumurinn bar þær í kaf“. — Mjög oft voru konur þessar teknar frá kornungum börnunr, senr svo ólust upp á flækingi, við það nriskunnarleysi og þá grinrnrd, senr einkenndi þá tíma gagnvart nrunaðarleysingjunr. A þessunr tínrunr voru þó kirkju- göngur og húslestraiðja í fastari skorðum en nokkurn tínra fyrr eða síðar hjá þjóðinni. Virðist senr fólkið liafi álitið sig lrrein- þvegið í ástundun þessara ytri siða og fá þannig rétt til að grýta sinn fallna meðbróður. Sanrfara slíkri hræsni var oft steinblint lijátrúarofstæki. Dænri slíks eru galdrabrennur 17. aldarinnar. Lengra suður á Völlunum var nrér sýnd Brennugjáin, sprunga í hraunskorpuna, er myndar Vellina, og næstunr barmafull af vatni. I henni nriðri er hrauntangi, og liggur vegurinn yfir, þar senr lrann er breiðastur. Þar gerðu siðbótanrenn 17. aldarinnar bálkesti nrikla og brenndu þar á lifandi allmarga menn, senr brjáluð hjátrúin hafði dæmt seka unr galdra. Alls voru brenndar á landi lrér 22 manneskjur, 21 karlmaður og 1 kona. Sagt er í annálum, að pyndingum lrafi ekki verið beitt við þetta fólk, senr þó var algengt í útlöndum, en allir játuðu þó á sig, að einunr undanteknunr (Lassa Diðrikssyni), að þeir hefðu farið nreð sær- ingar, blóðvökvanir, ristingar, samning við kölska o. s. frv. Tæp- lega helmingur þessa fólks var brenndur þarna í gjánni og askan látin falla í botninn, — hinir voru brenndir heinra í lréruðunum, 146 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.