Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 100
Tímarit Máls og menningar miðöldum voru dæmi um, að fólk reyndi að komast yfir ,,brauðið“ til þess að nota það til varnar aðsteðjandi óhöppum. Nornirnar voru taldar snúa messunni við. í stað guðsdýrkunar var Satan dýrkaður. Brauðið var litað, og „vínið“ var blóð úr alifugli, hundi eða ketti, sem blótað var djöflinum og blóðið notað af „prestinum“. Fórnardýrin áttu að vera svört. „Prestur- inn“ var svartklæddur og stundum var nakinni norn komið fyrir á altarinu og svört kerti tendruð umhverfis hana. Sögur gengu um, að kornabarni hafi stundum verið fórnað og blóð þess látið drjúpa í kaleikinn. Hátindur mess- unnar voru mök „prestsins“ við nornina á altarinu. í augum 16. og 17. aldar manna var altarissakramentið heilagt og neyzla þess hátindur messunnar. Með því samneyttu menn guðdómnum á yfirskil- vitlegan hátt, bæði samkvæmt kenningum kaþólikka og Lúthers. Það varð vart framið meira guðlast, en að misfara með það, og með því atferli kórón- uðu nornirnar svívirðilega hegðun. Guðníðið bættist ofan á barnamorð, mannát og villutrú. Áköll til djöfulsins komu í stað lofsöngva til guðs almátt- ugs og mörg dæmi eru um, að nornir og seiðskrattar sneru helgustu bænum kristinna manna upp á andskotann. Mannát norna var sá glæpur nornanna, sem vakti mesta skelfingu og and- styggð meðal almennings. Sprenger segir í Nornahamrinum, „að svissnesk norn hafi viðurkennt að hafa einkum reynt að ná óskírðum börnum, og oft tekizt það með því að láta líta svo út, að þau dæju af eðlilegum orsökum. Síðan hafi nornirnar grafið þau upp og soðið í mauk og drukkið soðið. Af- gangurinn var notaður sem nornamauk til smyrsla fyrir gandreiðar...“ Talið var, að nornirnar skrifuðu samninga við djöfulinn með blóði myrtra harna eða eigin blóði. Frásagnir sem þessar voru taldar staðreyndir, svo það er í rauninni ekki undrunarefni hversu heiflarfullir menn voru í garð þeirra, sem þeir töldu galdranornir. Nú á dögum hefur það gerzt, að afríkanskar nornir hafa viðurkennt barnamorð, án þess að nokkrar sannanir hafi fengizt fyrir vitnisburði þeirra. Flest bendir því til þess, að frásagnir af þessu tagi séu hugarfóstur sálsjúkra persóna og hafi alltaf verið það. Nú á dögum er það trú manna víða í Afríku, að ef uppskera bregzt, smá- börn veslast upp, kýr geldast og varp alifugla dettur niður, þá sé það af völdum norna. Sama skoðun var ríkjandi í upphafi nýju aldar víða um Ev- rópu. Með aðstoð púka, sem djöfullinn fékk þeim til liðveizlu, stunduðu þær iðju sína. Púkar þessir voru oft í líki einhverra dýra eða ókinda. Ókindur þessar voru nefndar „familiares“. Þær voru oft mjög undarlegar í útliti, stundum samsettar úr tveimur dýrategundum eða fleiri. Þessir djöflar áttu 226
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.