Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 139

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 139
Umsagnir um bœkur leikans eins og hann horfir við nú á dög- um. Ekkert getur gert karl og konu eins, nema því aðeins að þau séu eðlislíkari <sálarskyldari) en „vísindalegar" bælinga- niðurstöður og „vísindaleg" óskhyggja kennivalda hefur viljað viðurkenna. Og eitthvað hlýtur að vera bogið við „eðlið“ í margfróðum mönnum, sem þykjast ekki lengur vita muninn á karli og konu. Síðari hluti hókarinnar skiptist í tvo kafla, Ástin og hnignun hennar í nútíma- þjóðfélögum Vesturlanda og Ástundun ást- arinnar. Eins og fyrra kaflaheiti ber með sér hefur höf. ekki trú á því að sönn ást sé ýkja fyrirferðarmikil í vestrænum sam- félögum og reynir að finna orsakir þess. - Maðurinn er ekki sá herra sjálfs sín sem iiann hefur löngum talið sig vera, heldur leiksoppur annarlegra hlut- eða óhlut- kenndra afla, félagslegra og hagrænna, sem iiann hefur ekki mátt til að berjast gegn. Fromm heldur því fram, að maðurinn hafi einnig gert sjálfan sig að vélmenni, dauð- um hlut meðal annarra dauðra hluta hinn- ar vélrænu og efnahagslegu heildar. Hann hefur glatað sjálfi sínu, lífskennd sinni og þ. a. 1. lífsástríðum sínum, sem eru frum- forsenda þess að maðurinn skynji gildi og tilgang tilveru sinnar. Hann er á 6tefnu- lausu reiki í útjaðri veruleikans. Við slík skilyrði getur ást ekki dafnað, eða öllu heldur er ástinni ofaukið þar sem öll skil- yrði til þess að skynja hana og meðtaka hafa verið upprætt. Maðurinn stendur ekki lengur í lífrænum tengslum við umhverfi sitt. Hann er markaðsvara og lýtur lögmál- um framboðs og eftirspurnar viðskipta- heimsins. Umhyggja, ábyrgðarkennd, virð- ing og þekking í sálrænum og félagslegum skilningi eru ekki þeir eiginleikar, 6em spurt er eftir á persónuleikamörkuðum hins vestræna heims. Aðeins það sem hefur „skiptagildi", selst fljótt og vel og gefur fjárhagslegan hagnað. En þrátt fyrir þetta gengur „ástin“ ljósum logum um þessi sömu menningarsamfélög og hefur sjald- an gert háværari kröfur til viðurkenningar á verðleikum sínum. Hér er uppbótakerfið á fullri ferð. Margvíslegustu tegundir gerviástar hafa hreiðrað um sig í lífrústum hinnar sönnu ástar, með öllum hugsanleg- um hugsýkiseinkennum, sem jafnan eru fylgifiskar mannlegra yfirborðstengsla. Sú ást sem œtti að birtast í „virkri umhyggju fyrir lífi og vexti þess sem við elskum", hefur reynzt of tímafrek og kröfuhörð en hennar í stað er komin „ást, sem gagn- kvæm kynferðisleg fullnæging, og ást sem „samtök" og afdrep frá einmanaleika." Það væri lítið skynsamlegt, raunar ein- göngu skaðlegt að lesa bók á bók ofan eft- ir hámenntaða menn, sem gera ekki ann- að en staðfesta með lærdómi sínum sí- þverrandi hæfni mannsins til þess að valda tilveru sinni á þessari jörð, ef enginn gerði minnstu tilraun til þess að benda á neinar lausnarleiðir. - Hvernig er hægt að á- stunda ástina svo hún verði virkur þáttur í þroskaferli mannsins og hefji liann upp úr bernskustöðnuðum hugmyndaheimi um gildi þessarar Iífshvatar? Hver er hin raunverulega afstaða Fromms til þessarar lífskreppu og mögulegs afturbata? Því verður ekki svarað með einu orði. Hann virðist nokkuð tvíátta með köflum og hann á enga patent-lausn á þessum sameiginlega vanda hins vestræna manns - firringunni, tilfinningatóminu, neyzlusýkinni, - en þó huggar hann lesandann við það, að fáir séu svo með öllu ördauða að mennsku, að þeir hafi ekki kennt einhverrar ástar- reynslu a. m. k. í frumstæðustu mynd á einhverju æviskeiði. - Ríkjandi þjóðskipu- lag Vesturlanda telur hann að geti ekki fóstrað ástina að neinu marki, og hann veit að meðul þau, sem standa mönnum til boða 265
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.