Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Page 3
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 56. árg. (1995), 3- hefti
Jóhanna Sveinsdóttir Spegill undir fjögur augu 2
Jón Kalman Stefánsson „Spurningin um að komast af‘.
Viðtal við Geirlaug Magnússon 6
Geirlaugur Magnússon Sólskinsfíflin. 1 minningu Dags
Sigurðarsonar 17
17. júní áEystrasalti 18
ÞEMA: BARNA- OG UNGLINGABÓKMENNTIR
Ragnheiður Gestsdóttir Myndir í barnabókum á íslandi 19
Aðalheiður Guðmundsdóttir Stjúpur í vondu skapi 25
Hallfreður örn Eiríksson Ævintýri og reynsluríki 37
Ólafur Grétar Kristjánsson Himnaríki er ekki fávitahæli. (Gvuð) 48
Silja Aðalsteinsdóttir Draumar Þorgríms 58
Jón Yngvi Jóhannsson í ævintýraskóginum. Um textatengsl
í Skilaboðaskjóðunni 73
Czeslaw Milosz Greinargerð 86
Konan mín, Janina, kvödd 87
Rúnar Helgi Vignisson Sýnt í tvo heimana. Þreifað á
tvísýnum höfundum 88
Pétur Már Ólafsson Maður er svo öryggislaus. Um
Leigjandann eftir Svövu Jakobsdóttur 104
UMSAGNIR UM BÆKUR
Torfi H. Tulinius: Skáldsagan sem bútasaumur. Um Efstu daga
eítir Pétur Gunnarsson 115
Kristján B. Jónasson: Lím í sprungurnar. Um Grandaveg 7
eftir Vigdísi Grímsdóttur 119
Silja Aðalsteinsdóttir: Korku saga Þórólfsdóttur. Um Við
Urðarbrunn og Nornadóm eftir Vilborgu Davíðsdóttur 123
Kápumynd og myndskreytingar: Bjarni Hinriksson. Ritstjóri: Friðrik Rafnsson. Aðstoðarritstjóri:
Ingibjörg Haraldsdóttir. Ritnefnd: Árni Bergmann, Kristján Árnason, Pétur Gunnarsson, Soffia
Auður Birgisdóttir. Útgefandi: Mál og menning, bókmenntafélag. Ritstjórn: Laugavegi 18. Net-
fang: mm@centrum is. Áskriftarsími: 552 42 40. Setning: Mál og menning og höfundar. Umbrot:
ÞGJ/Mál og menning. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Prentað á vistvænan pappír. ISSN: 0256-
8438.
TMM kemur út íjórum sinnum á ári. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og
menningu og eiga rétt á innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverði
(15% afsl.) í verslunum MM á Laugavegi 18 og í Síðumúla 7 í Reykjavík.