Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Qupperneq 9

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Qupperneq 9
árum. Dagur spyrðir þrjá af okkur, mig, Þorgeir Þorgeirson og Mikael Mikaelsson, saman í ágætu kvæði: Víti til varnaðar (til Þorgeirlaugs Mikaelssonar), og segir þar frá hugsjóna- manninum í íslenskri kvik- myndagerð sem endar með „gat á skeifugörn í staðinn fyr- ir/ djörfu/ hugljúfu/ stór- brotnu/ tímamótakvikmynd- ina sem hann hafði geingið með í maganum“. En einhvern- tíma undir tvítugt leggst ég af ógurlegum þunga í Stein Stein- arr. Fann þar eitthvert lífsviðhorf sem mér fannst ríma við mig. Kannski þessi rómantíska íronía. Veit ekki hvort það kveikti eitthvað í manni. Jú, eitthvað fór maður að yrkja eins og Steinn, í hefðbundnu formi. Jafnvel sonnettur. Sem betur fer hélt ég þeim ekki til haga. Steins-tímabilið varði óhemju lengi, enda Steinn skáld sem maður er sífellt að detta í, einsog ofaní djúpa gröf og svo þarf að komast upp úr! Síðan lagði ég Stein frá mér og tók mig tíu til fimmtán ár að koma aftur til hans. En ég var frekar seinn að uppgötva atómskáldin, kannski eitthvað litið í þau en ekkert að gagni. Svo var það á jólanótt á Hótel Borg. Þá nótt las ég Jarteikn Hannesar Sigfússonar. Hún kemur sextíu og sex... Jú þetta var jólanóttin árið 1966. Ég hafði klárað skólann þá um sumarið og unnið sem næturvörður á Hótel Borg. Fram að þeim tíma hafði ég ekki tekið atómskáldin beint til mín, en þessi bók, Jarteikn, hafði geypileg áhrif á mig og má kannski segja að Hannes hafi verið fyrsta skáldið eftir Stein sem grípur mig. En ég man mjög vel eftir þessari jólanótt. Var vakinn upp klukkan sex um morguninn af Kjarval sem bjó þá á Borginni. Hann þurfti að komast inn á vinnustofuna því hann hafði látið loga ljós um nóttina. Færði mér hangi- kjöt og harðfisk á diski. En auðvitað las maður yngri skáldin líka; Þorstein frá Hamri, Dag, er reyndar að kynnast Degi um þetta leyti... Dagur er mér alltaf minnistæðari sem manneskja en skáld, ekki þar fyrir að hann var mjög gott skáld. Það var í gegnum Dag sem ég fór að lesa meira af erlendum skáldskap. Sumarið 1966, fjórða júlí minnir mig, gefur hann út dálítið skemmtilegt kver, eiginlega bara bundið saman með slaufu og voru það Ljósmynd: Nökkvi Elíasson. TMM 1995:3 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.