Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 17
veröldina sem eitthvað fast. Það eru að minnsta kosti tvær hliðar, ef ekki fleiri. Ég vil hafa þær margar. Ég trúi á efann. Efinn er það sem heldur manni lifandi. Efinn og forvitnin, að vísu fjarskyld en hvorugt getur án hins verið. Efinn, það er sótt að honum ... Ja, ef við lítum á bókmenntaumræðuna hér heima, þá virðast sjö til átta snilldarverk koma út á ári. Það er ótrúlegt afrek, en hvað er þá eftir? Það er full mikill hávaði í umræðunni og held að allur sá hávaði hafi vond áhrif á höfundana. Mér finnst ég sjá það. Bókmenntirnar eru merktar blaðrinu og bókmenntafræðin er orðin að markaðsfræði. Kannski er það þess vegna að menn eru svo uppteknir af að vera skáld og atvinnuhöfundar og búa til snilldarverk á hverju ári. Ég ætla nú ekki að fara að tala illa um skáldsöguna, en menn eru orðnir svo skoðunarlausir í skáldskapnum. Skáldskapurinn er ekkert sérstakt fyrirbæri í mannlífmu heldur hluti af því. Og hann kemur ekki í staðinn fyrir það heldur. Stundum er engu líkara en menn vilji hefja skáldskapinn upp yfir allt annað. Höfundum er gott að hafa skoðanir og þeir mega meira að segja hafa rangt fyrir sér. Sjáðu Hamsun ... eða Laxness. Ég held að þeir hafi verið meiri höfimdar vegna þess að þeir höfðu skoðanir, skiptir ekki öllu hvort þeir höfðu rangt eða rétt fyrir sér. Þú hefur rétt til þess að hafa rangt fyrir þér. Það verður að hafa þann helvítis rétt. En höfundar eru auðvitað á vissan hátt vitnisburður síns tíma, hvorki minni né stærri en samtíminn. Það er sá jarðvegur sem þeir spretta uppúr. Bókmenntirnar lenda því í öllu málæði fjölmiðlanna þar sem allt veður í belg og biðu og gagnrýnin hverfur. Ég sé enga gagnrýni þegar finnast sjö til átta snilldarverk á ári. Þetta er annaðhvort kurteislegt spjall eða óbeinar auglýsingar. Ég get ekki séð að menn séu að reyna að ná áttum. Annaðhvort er höfundum hrósað í hástert eða rifnir niður. Gjaldþrot lýsingarorða. Já, gjaldþrot. Markaðsdauði og gjaldþrot. Og slíkt dregur úr allri merkingu. Það er auðvitað eitthvað til af góðum höfundum en í raun og veru verður að lesa jólabækurnar þremur árum effir útkomu til að ná sæmiiegri fjarlægð á þær. En svo megum við ekki gleyma því að jafnmerkilegar og íslenskar bókmenntir eru, þá eru þær bókmenntir smáþjóðar og því tiltölulega þröng- ar. Fjölda margt sem við höfum aldrei náð í, höfum til dæmis aldrei notað metafysikina að neinu ráði. Hins vegar held ég að það sé viss stöðnun í ljóðinu. Menn eru farnir að vera svolítið sjálfvirkir, myndmálið að verða sjálfgefið. Það er orðið skotrímað. Síðastliðin fjörutíu ár eða svo hafa skáldin TMM 1995:3 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.