Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Qupperneq 25
í barnabók sem jafn mikilvægar textanum og sem óaðskiljanlegan hluta af þeirri heildarupplifim sem bókin miðlar lesandanum. Vonandi líður þó ekki allt of langur tími, því að mínum dómi er slíkt endurmat á hinum sjónræna þætti nauðsynlegt til að bókin haldi velli í samkeppninni um tíma og athygli barnanna okkar. Þau alast nefnilega upp í heimi þar sem hið sjónræna hefur allt annað vægi en áður var. Það viðhorf er ennþá algengt að ekki sé hægt að leggja annan mælikvarða en persónulegan smekk á myndefni, þó að við hikum ekki við að fjalla um texta á fræðilega gagnrýninn hátt. Það eina sem getur breytt þessu og gert okkuð meðvitaðri og kröfuharðari hvað varðar sjónmenntir er aukin menntun. Menntun í myndmenntum á grunnskólastigi er hér víða með ágætum, en vissa þætti vantar alveg, fyrst og fr emst þekkingu á listasögu. Nú sem stendur er ekkert í íslensku skólakerfi sem kemur í veg fyrir að börnin haldi að Michelangelo og Rafael hafi verið skjaldbökur sem lifðu á pítsum og bjuggu í holræsum New York. í framhaldsskólum er ekki talið nauðsynlegt að uppffæða nemendur um nokkuð sem lýtur að sjónmenntum nema þeir velji það sérstaklega. Vægi myndmennta í almennu kennaranámi þyrfti líka að auka til muna. Þegar fjölmiðlar fjalla um nýútkomnar barnabækur fara gagnrýnendur venjulega nokkrum orðum um myndskreytingar. Forsendur þeirra til að fjalla um myndefnið eru því miður sáralitlar, enda eru nokkur lýsingar- orð yfirleitt látin duga og þá oftast af jákvæðara taginu. Ekki man ég eft ir að myndlistagagnrýnandi hafí látið þessi mál til sín taka þó svo að myndskreyt- ingar í barnabókum hljóti að hafa mótandi áhrif á myndsýn og smekk komandi kynslóða. Þeir sem fást við að búa til myndir í bækur finna líka oft fýrir því að litið er á þennan starfa sem annars flokks myndsköpun, ekki alvöru myndlist. Nám í myndskreyt- ingarlist fer heldur ekki fram hér á landi nema sem þáttur í námi í graf- ískri hönnun. Sumir þeirra lista- manna sem náð hafa bestum árangri í myndskreytingum nú á síðustu árum hafa að baki nám frá erlendum Mynd eftir Barböru Árnason úr bókinni listaskólum á þessu tiltekna sviði. Það Fimmtíu fyrstu söngvar (1960). TMM 1995:3 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.