Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 37
borið hafa sögur þessara þjóða saman, virðast sammála um að álagaminni íslensku sagnanna sé eftirlíking þess gelíska, enda virðist það mun líklegra að sögur af þessu tagi hafi borist til f slands, t.d. með þrælum eða samskiptum manna á víkingaöld (munnlega).23 Af þessu má sjá hve álagasendingar stjúpusagnanna eru í raun merkileg fyrirbæri. Þær sýna ekki einungis fram á bein tengsl við gelíska sagnahefð, heldur bera þær einnig vott um einstaka varðveislu munnmæla hér á landi. Sé þetta tiltölulega vinsæla minni skoðað með samanburði við önnur ná- grannalönd, sýnir það ekki síður einangrun íslenskrar sagnahefðar. Aftanmálsgreinar Ég vil koma á framfæri þakklæti fýrir styrkveitingu úr Minningarsjóði Dr. phil. Jóns Jóhannessonar, prófessors, sem gerði mér kleift að vinna efni þessarar greinar. 1 KongOlafTryggvesönssaga. Prologus. Útg. P.A. Munch. Christiania, 1853, bls. 1.; Sverris saga, Konunga sögur. Sagaer om Sverreoghansefterfolgere. Útg. C.R. Unger. Christiania, 1873, bls. 7. Þess má geta að báðar þessar sögur eru ritaðar í Þingeyrarldaustri. 2 E.t.v. mætti segja að við þetta ætti að bæta þriðju gerðinni, þ.e. góða stjúpan. Ævintýri um góðar stjúpmæður eru vissulega sérstakt fýrirbæri, en þau eru fá að tölu og má allt eins hugsa sér þessar frásagnir sem afbrigði af A-gerð, þar sem hlutverk vondu stjúpunnar er áffam fýrir hendi; það er einungis fært í hendur vondrar móður eða stjúpumóður / -systur. 3 Greininguna má finna í óprentaðri kandidatsritgerð höfundar Úlfhams saga og þróun álagasendinga (Háskóli íslands, 1993). Nokkur fleiri aukaminnikomafýrir, s.s. að oft tekur stjúpan bónorðinu seinlega, kóngur fer á brott í skattheimtur og að ósjaldan breytist stjúpan í skessu. Slík aukaminni eru hins vegar nánast „hlutverkalaus" og hafa sjaldnast áhrif á söguþráð. Líklega kannast einhverjir lesendur við „funktionir“ eða hlutverk V. Propps, en hann greindi rússnesk undraævintýri niður í kerfi eða röð 31 hlutverks. Þetta kerfi tilheyrir í raun sömu hugmyndafræði. Sjá: Propp, Vladimir. Morphology ofthe Folktale. University of Texas press. Austin, 1970. 4 Sjá forngríska leikritið Hippolýtos. Evrípídes. Þrjú leikrit um ástir og hjónaband. Þýð. Jón Gíslason. Reykjavík, 1974, bls. 235-237. 5 Gering, Hugo. Islendzk œventyri, I. Verlag der Buchhandlung des Waisenhauses. Halle, 1882, bls. 8 og 76. Stafsetning tilvitnana (hér eftir) er færð til nútímalegs horfs. 6 Brandr Jónsson. Gyðinga saga. Útg. Guðmundur Þorláksson. S.L. Mollers Bog- trykkeri. Kobenhavn, 1881, bls. 92-93. 7 Postola sögur. Útg. C.R. Unger. Christiania. 1874, bls. 322. 8 FN: Fornaldar sögur Nordrlanda I-IIl. Útg.C.C. Rafn. Kaupmannahöfn, 1929-30: I 3-109, III 453-518; Úlfhams saga og þróun álagasendinga 1-16; Lbs. 896 4to; Riddarasögur III. Útg. Dr. Eugen Kölbing. Karl J. Trúbner. Strassburg — Trubner TMM 1995:3 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.