Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 66
Fljótlega kemur í ljós að Agnes verður honum meira virði en fótboltinn. Snerting hennar gerir hann að ofurmenni á vellinum (31) og þó að hann vilji ekkert segja þá leyna svipbrigðin ekki hvernig honum líður: ,Af hverju brosirðu svona mikið?“ spurði Tryggvi þegar Kiddi var að reyna að upplifa það í huganum þegar Agnes rétti honum boltann. „Hva, á ég að vera í fylu eftir sigurleiki?" spurði Kiddi og brosti ennþá meira. „Nei, en þetta er öðruvísi bros en fótboltasigurbros. Brosið á þér nær alveg hringinn núna.“ (32) Agnes er efnileg sundkona og allt með öllu er hún ennþá heppilegri félagi fyrir verðandi stórstjörnu í fótbolta en Sóley. Um svipað leyti og draumur Kidda um að komast í landsliðshóp í sínum árgangi verður að veruleika tryggir hann sér Agnesi og framtíðin blasir við, björt og fögur. Kiddi verður allur mjúkur og kvenlegur í samskiptum sínum við hana, gleymir sér við að horfa á andlit hennar og heyrir ekki þegar hún er að reyna að kenna honum stærðfræði: „Mér fannst þú eitthvað annars hugar,“ sagði Agnes og leit aftur niður á bókina. „Nei, en ég gleymdi mér aðeins við að hlusta á lögin. Þau eru svo svakalega róandi. Og kertin hafa líka róandi áhrif á mann.“ (92) Þau innsigla tilfinningar sínar með kossi á síðu 111 og Kiddi finnur „hvernig undarleg sigurtilfinning hríslaðist um líkamann, líkt og sú sem gagntók hann þegar hann skoraði sigurmarkið í haustmótinu fyrir nokkrum mánuðum.“ Kiddi er þó nógu mikill strákur til að biðja Agnesi að láta ekki á neinu bera í skólanum: „Ég nenni ekki að láta stríða mér endalaust þótt við séum saman.“ Og hún lofar því. En bókin er bara hálfnuð þegar hér er komið. Þá byrjar eiginlega ný saga sem lesendur voru búnir undir með forspá fyrr í bókinni. Sama kvöldið og ástardraumarnir rætast með fyrsta kossinum er ekið á krakkana niðri á bryggju. Ökumaðurinn kemst undan, en Agnes deyr nokkru síðar af meiðslum sem hún fékk við áreksturinn. Þorgrímur leggur sig allan fram við að vinna úr þessum hræðilega atburði. Allir gráta Agnesi, strákarnir, stelpurnar og kennarinn, og Kiddi er að sjálfsögðu niðurbrotinn. Hann flýr úr skólanum illa klæddur og ráfar niður í Laugardal þar sem Tryggvi finnur hann um kvöldið eftir langa leit: 64 TMM 1995:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.