Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 74

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 74
reyndar dálítið erfitt með að tjá sig og þuríti sinn tíma til þess,“ segir um bróður Kamillu ofarlega á 84, og nokkrum línum neðar kemur um sama: „Hann hafði yfirleitt mikla þörf fyrir að tjá sig en það tók sinn tíma.“ í löngum lýsingum og útskýringum á vangaveltum persóna um menn og málefni eru iðulega mótsagnir og þversagnir, sjá til dæmis bls. 38-9, 93 og 135 í Bak við bláu augun. Áráttan að útskýra út í hörgul allt sem er gert og sagt leiðir þar og víðar út í ógöngur. Myndmál ræður Þorgrímur misvel við og stundum verða samlíkingar klaufalegar: >vAndrea æddi áffam eins og hún fengi borgaða háa fjárfúlgu fýrir hvert skref sem hún tók“ (42). „Hún fékk það á tilfinninguna að hún væri með lykil að fortíðinni sem væri í þann mund að knýja dyra í lífi hennar“ (136). Þessi dæmi eru öll úr Bak við bláu augun þótt auðvelt hefði verið að finna dæmi í hinum bókunum líka. Þetta er með vilja gert vegna þess að um margt er Þorgrímur með verðugt viðfangsefni í Bak við bláu augun sem hefði átt skilið vandaðri úrvinnslu. Að vísu er svolítið hlægilegur Hollywood-bragur á sögunni, einkum lausn vandans, en persóna Ka- millu og umhyggja hennar fyrir bróður sínum, barátta hennar við ódóið föður sinn og óhamingja móðurinnar sem seint og um síðir hefur samband úr gröf sinni eru uppistaða í betri bók en út kom. Þorgrímur skuldar lesendum sínum og aðdáendum meiri virðingu og traust, en þegar honum tekst best upp sýnir hann að hann er alveg borgun- armaður fyrir þeirri skuld. Heimildir Bækur Þorgríms eru gefnar út af bókaútgáfunni Fróða í Reykjavík. Hér er aðeins rætt um unglingabækur hans, en barnabækur hans eru Lalli Ijósastaur (1992), Amó Amas (1994) og Kvöldsögur (1994). Verk Gudleivs Bo sem hér voru höfð til hliðsjónar eru doktorsrit hans: Populærlitteratur og kjonsroller. To populœrfiksjoner i retorisk og historisk perspektiv. Oslo 1991; fyrirlesturinn á IASS-þinginu 1994: „Incompatible Fantasies. Popular Fictions for Men and Women. A Comparison“; og loks bæklingurinn Margit Sandemo. Oslo 1994. 72 TMM 1995:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.