Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 113
fann taugar og æðar liggja viðstöðulaust út í veggi þessa húss, fann hjartað dæla hennar eigin blóði þangað sem steypan markaði henni rúm í tilverunni. Þannig gekk hún blindandi meðfram öllum veggjum stofunnar og fullvissaði sig um að bergmál hruninna veggja hafðiverið ímyndun.“ (101) Hún finnur fyrir styrk sínum innan veggja hússins og segja má að þetta undirstriki enn frekar hversu bundin konan er heimilinu, veggir heimilisins eru bæði sál- ffæðileg og líkamleg mörk hennar, halda því inni sem á að vera inni og því úti sem á að vera úti. Öryggið sem konan fann fyrir er blekking því að um leið og annar ókunnur maður sést á vappi í fjörunni fyrir neðan húsið grípur öryggisleysið hana á ný. Þegar hún sér hann fyrst segir hún: „Sjáiði manninn!" (102) en það er bein vísun í orð Pílatusar þegar hann framseldi gyðingum Jesú til krossfestingar. („Sjá þar er maðurinn!“ Jóh. 19,6).11 Maðurinn á ströndinni er ríkisfangslaus, illa búinn og þeim stafar engin ógn af honum en það er eins og hann blasi alltaf við augum, jafnvel þótt maður sé alls ekki að horfa á hann! Þótt hann líti ekki heim að húsinu og skipti sér ekkert af þeim er hann samt uppáþrengjandi. „Þetta upphafna skeytingarleysi vakti henni gremju. Menn gátu líka truflað með því að koma ekki nær.“ (105) Enn er hamrað á því að engum sé treystandi, maður sem virðist meinlaus getur verið hættulegur og tilbúinn til að gera manni allt til miska. Maðurinn reikar um ströndina og það er ekki fyrr en á aðfangadags- kvöld að hann bankar upp á (enn ein vísunin í Krist). Þau eru þá að leggja til atlögu við jólagæsina og eiga sér einskis ills von enda fáir svo ósvífnir að koma á slíkri stundu og rjúfa helgi jólanna. Konan skipar manni sínum að opna en hann getur það ekki þar sem annar fótur hans er nánast horfinn. I vandræðum sínum lítur hann á leigjandann án þess að segja orð. Leigjandinn sem einnig hefur staðið upp, heiftarlega og ógætnislega, er alveg jafn mátt- vana og Pétur. Þeir styðja hvor annan og renna hægt saman: verða einn maður með tvö höfuð, fjórar hendur og tvo fætur. „Það er óneitanlega þægilegra að hafa báða fætur jafnlanga“, (126) segir Pétur. Konan verður því sjálf að fara til dyra. Maðurinn á útidyratröppunum virðist blóðugur og þegar konan horfir í augu hans speglast þar ekkert. Þau eru tóm — gesturinn er ekki af þessum heimi. Áður varð konan aðeins manneskja með því að spegla sig í augum annarra. Nú er hún það í eigin augum. Hún ætlar sjálf að opna dyrnar upp á von og óvon „En þegar hún lyfti handlegg féll hann undan eigin þunga. Hún fann tilfmningu hverfa, liðamót stirðnuðu frá öxl og fram í fingur unz handleggurinn var steinrunn- inn allur.“ (127) TMM 1995:3 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.