Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 116
6 Njörður P. Njarðvík, 123. 7 Michael Gelder, Dennis Gath og Richard Mayou, Oxford Textbook of Psychiatry, (2. útg.), Oxford 1989, bls. 324-328. 8 Sigmund Freud, „Psycho-Analytic Notes on an Autobiographical Account of a Case of Paranoia“, The Standard Edition ofthe Complete Psychological Works of Sigmund Freud, XII, London 1968, bls. 9-82. f ritgerð sinni greinir Freud sjálfsævisögu Daníels Schrebers þingforseta sem út kom 1903. Hann taldi að paranojan væri tengd bældum hómósexúellum hvötum, paranojan væri vörn gegn hinu kvenlega og hinni hómósexúellu þrá en það sæist berlega í ævisögu Schrebers. 9 Samkvæmt Lacan er barnið á svokölluðu spegilstigi þegar það er sex til átján mánaða. Spegilstigið vísar til þess þegar barnið færist frá því að vera einföld spegilmynd augnaráðs móðurinnar til þess að bera kennsl á sjálft sig í spegli. Einþætt formgerð verður tvíþætt. Barnið upplifir sig skyndilega sem eina heild, það horfir á spegilmynd sína og sér sig sem heildstæða veru. Með þessu öðlast það ákveðna sjálfsmynd sem í raun er aðeins spegilmynd. Þegar barnið færist síðan frá spegilstiginu og vígist inn í samfélagið og þar með tungumálið þá verður það sem kalla má paranoíd firring, klofningur frá og samsömun við þessa ídealíseruðu sjálfsmynd, þennan sjálfumleika sem byggður er á misskilningi. Hin ídelíseraða sjálfsmynd ryður brautina fyrir Hinn (The Other), fulltrúa samfélags- ins í sálinni, það sem kristnir kalla samvisku, Freud kallaði yfirsjálf, — refsivönd sem getur snúist gegn manni sjálfum. Þannig er paranojan óaðskiljanlegur fylgifiskur hvers manns. Sjá um spegilstigið í: Jacques Lacan, Ecrits: A Selection, (Alan Sheridan ritstj.), London 1977; Bice Benvenuto og Roger Kennedy, The Works ofjacques Lacan, London 1986, bls. 47-62; Svein Haugsgjerd, Jacques Lacan og psykoanalysen, Osló 1986, bls. 16-17; Anika Lemaire, Jacques Lacan, London 1977, bls. 176-178. 10 Þessar skoðanir eru raktar í grein Njarðar P. Njarðvík, bls. 125. 11 í viðtalinu við Svövu sem fyrr var vitnað til segir hún að ókunni maðurinn sé tákn hins þriðja heims en bætir við að hann hafi einnig orðið „tákn Krists í mínum augum.“ Hér vitnað eftir grein Njarðar P. Njarðvík, bls. 124. 12 Enn virðist vera von um að Vesturlönd eignist andstæðing sem vert er að óttast. Á forsíðu Morgunblaðsins gat að líta eftirfarandi fyrirsögn 3. febrúar 1995: „Bókstafstrúin jafn mikil ógn og kommúnisminn." í yfirfyrirsögn stóð: „Fram- kvæmdastjóri NATO varar við íslömskum ofsatrúarmönnum." 13 Hér er stuðst við sænska þýðingu: Julia Kristeva, Framlingar för os sjalva, Malmö 1991,einkum bls. 191-200. 114 TMM 1995:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.