Gerðir kirkjuþings - 1994, Blaðsíða 45
Þjóðmálaaefad þjóðkirkjaaaar
Þórhallur Höskuldssoa
Skýrsla þjóðmálanefndar
til kirkjuþings 1994
bls. 1
Störf nefndariniiar 1994.
Kirkjuþing 1993 samþykkti að þjóðmálanefnd starfi áfram eftir þeim
starfsreglum, sem samþykktar voru á þinginu árið 1990. Samkvæmt þeim reglum
skal skýrsla nefndarinnar logð fram á kirkjuþingi árlega.
Þjóðmálanefnd, sem nú er að ljúka 3. starfsári sinu, (skipuð 1991), hefur
tvívegis boðað til „þjóðmálaráðstefnu". Á áiinu 1992 boðaði nefndin til ráðstefnu í
Háskóla Islands, Odda, um „ Stöðu heimtfis og fjolskyfdu í ísleasku
þjóðlífi". Og í samræmi við samþykkt kirkjuþings 1992 tók nefndin til
umfjöllunar málefni atvínnulausra á ráðstefnu sem haldin var í Norræna húsinu 17.
mars 1993 í samvinnu við landssambond atvimiurekenda og launþega. Yfirskrift
þeirrar ráðstefnu var: „ Berið Þ\er aaaars byrðar “.
Fyrirlestrana, sem fluttir voru á fyrmefndu ráðstefnunni, gaf nefndin út i
sérstöku riti, sem sent var öllum sóknarnefndum og sóknarprestum landsins auk
fleiri, og var haft til solu i Kirkjuhúsinu í Reykjavík. Hofum viö bundið vonir við
aðþaðiitþyki, meðoðruefni, gott framlag þjóðkirkjunnar til „ Ars f öiskyldunn-
zk, sem nú stendur yfir. Ritið var m.a. kynnt á ráðstefnu þeirri sem haldin var á
vegum Félagsmálaráðuneytisins o.fi. ( Landsnefndar um ár fjölskyldunnar ) i
Háskólabíói í janúarlok 1994, auk þess sem nefndin hefur vakið athygli presta og
sóknarnefnda á, að það hefur að geyma áhugavert efni til að taka fytir í
umræðuhópum eða á fræðslustundum, þar sem málefni heimilisins og
fjölskyldunnar eru skoðuð.
Á þessu ári hefur mestur timi farið í að gefa út rit um málefni atvinnulausra,
kynna það og dreifa því. Ritið sem ber sama heiti og var yfirskrift ráðstefnunnar:
„ Berið hver annars bvrðar " var fyrst prentað i 800 eintokum, en síðar
reyndist nauðsynlegt að auka við upplagið og var 400 eintökum bætt við.
Rit þetta var sent til kynningar endurgjaldslaust til allra sóknarnefnda og
presta, tilhelstu félaga atvinnurekenda og launþega, til vinnumiðlunarskrifstofa og
félagsmálastofnana og annarra, sem sýndu efni þess áhuga og auk þess var það
látið liggja frammi til afnota fyrir atvinnulausa sjálfa í Miðstoð\mm fytir fólk í
atvinnuldt í Reykjavík og á Ákureyri. Ritinu verður dreift á þinginu til þdrra
kirkjuþingsmanna sem ekki hafa þegar fengið það i hendur.
Heildarkostnaður við útgáfuna og drdfinguna, sem fellur á Kristnisjóð,
verðurmum minni en ella, þar sem nokkrir Héraðssjóðir styrktu útgáfuna og sum
af þeim landssambondum, sem stóðu að ráðstefnunni með okkur logðu nokkurt
fjarmagn af morkum gegn því að fá dntök til kynningar meðal aðildarfélaga sinna.
Þá hefur þetta rit dnnig verið selt í Kirkjuhúsinu í Reykjavík og í Safnaðarhdmili
Akureyrarkirkju.
Verkefni framundan.
1 . Á síðasta kirkjuþingi var samþykkt þingsályktunartillaga ( 20. mál ), þar sem
þess var farið á leit við biskup Islands að hann kallaði saman „ráðsteíhu um kirkiu
oe fiolmiðla Á þdrri ráðstefnu yrði m.a. „reynt ... að finna ieiðir fvrir kirkjuna
tilþessbæta tengslsin \ið fjolmiðla og einnig að kanna hwrt hagsmunir hennar og
fjolmiðiagætu ekki farið saman á einhxerjum s\iðum iþessu efni “, dns og sagði í
greinargerð framsögumanns.
40