Gerðir kirkjuþings - 1994, Blaðsíða 103
1994
25. KIRKJUÞING
3. mál
b. Skipan kirkjuþings
19. gr.
Á kirkjuþingi eiga sæti átján kjömir fiilltrúar og eru níu þeirra leikmenn.
Fulltrúar leikmanna eru kjömir með þeim hætti, að hver héraðsfundur kýs þijá
kjörmenn (héraðsfúndur í Reykjavíkur- og Kjalamessprófastsdæmum fjóra) til fjögurra ára
úr hópi sóknamefndafólks og safiiaðarfúlltrúa í prófastsdæminu. Kjörmenn úr Reykjavíkur-
og Kjalamessprófastsdæmum kjósa þijá fulltrúa til setu á ldrkjuþingi, kjörmenn úr
prófastsdæmum Skálholtsstiftis, utan Reykjavíkur- og Kjalamessprófastsdæma, þijá fúlltrúa
og kjörmenn úr prófastsdæmum Hólastiftis þijá fúlltrúa. Kjörgengur leikmaður er hver sá
þjóðkirkjuþegn, sem er lgörgengur til Alþingis.
Fulltrúar presta eru kjömir með þeim hætti, að prestar úr Reykjavíkur- og
Kjalamessprófastsdæmum lgósa úr sínum hópi þijá fúlltrúa til setu á kirkjuþingi, prestar úr
Skálholtsstifú, utan Reykjavíkur- og Kjalamessprófastsdæma, þijá fúlltrúa og prestar úr
Hólastifti þijá fúlltrúa.
Til viðbótar kjömum fúlltrúum tilnefiiir samráðsfúndur biskups Islands og
vígslubiskupa, sbr. 17. gr., til eins árs þijá leikmenn til setu á kirkjuþingi með fúllum
réttindum.
Auk þessara fúlltrúa sitja á kirkjuþingi, með málfrelsi og tillögurétti, vígslubiskupar
báðir, einn fúlltrúi dóms- og kirkjumálaráherra og einn fúlltrúi, sem kennarar
Guðfræðideildar Háskóla íslands, sem hafa guðfræðimenntun, kjósa.
Kirkjuráðsmenn eiga og rétt til setu á kirkjuþingi með málffelsi og tillögurétti.
Biskup íslands er forseti kirkjuþings og hefúr málffelsi og tillögurétt, en
atkvæðisrétt hefúr hann ekki. Eigi veldur það vanhæfi biskups íslands í forsetastörfúm, þótt
hann hafi fjallað um mál í kirkjuráði.
Kirkjuþing kýs sér varaforseta og ritara.
Kirkjuþing kemur saman til fiinda að jafnaði tvisvar á ári. Eigi skal þingið sitja
lengur á kjörtímabili en nemur fjörutíu dögum.
Milli fúnda kirkjuþings starfa fastar þingnefiidir. Heimilt er kirkjuþingi að stofiia til
þingnefnda um sérstök mál.
Nánari ákvæði um kosningar, þingsköp og störf kirkjuþings og um kostnað vegna
þingsins skal setja í starfsreglur, sbr. 63. gr.
c. Kirkjuleg stjórnvöld.
20. gr.
Stjómvöld íslensku þjóðkirlgunnar og stofnana hennar fara með stjómsýslu í öllum
efnum, þ.m.t. ráðning og lausn starfsmanna, og bera ábyrgð gagnvart kirkjuþingi.
Kirkjuþing skal sjá til þess að reikningshald kirkjulegra aðilja hljóti fúllnægjandi
endurskoðun.
Kirlgumálaráðherra leitar umsagnar og tillagna kirkjuþings um lagafrumvörp um
kirkjuleg málefru, er hann hyggst flytja á Alþingi.
5. Kirkjuráð
98