Gerðir kirkjuþings - 1994, Blaðsíða 211
1994
25. KIRKJUÞING
12, mál
SKÝRSLA STJÓRNAR PRESTSSETRASJÓÐS
Flutt af kirkjuráði
Frsm. Guðmundur Þór Guðmundsson
Eins og þingheimur veit var stjómsýsla vegna prestssetra færð yfir til kirkjunnar
um síðustu áramót og sérstakur sjóður stofiiaður í því skyni er nefnist
prestssetrasjóður. Formaður sjóðsstjómar var kosinn Guðmundur Þór Guðmundsson,
en aðrir aðalmenn í stjóm vom kosin þau Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og dr.
Guðmundur Kr. Magnússon, prófessor. Varamenn í stjóm vom kjörin þau Amffíður
Einarsdóttir, dómarafúlltrúi, Guðlaugur Óskarsson, skólastjóri og Margrét K.
Jónsdóttir, forstöðumaður. Þessi stjóm var einungis til bráðabirgða, því umboð hennar
fellur niður samtímis umboði kirkjuráðs.
Hin nýkjöma stjóm stóð frammi fyrir gríðarlegum verkefiium. Fyrst þurfti að
gera sér grein fyrir því við hveiju var verið að taka. Prestssetur landsins em 83 talsins,
en em að lögum um 84. Þau greinast í u.þ.b 48 prestssetursjarðir og 36 prestsbústaði,
þ.e.a.s. hús án jarðnæðis.
Eftir skoðun á þessum málum virðist mega ætla að tekið hafi verið við
eftirfarandi:
1. Margvísleg réttindi sem fylgja prestssetursjörðum em í uppnámi, þ. e. þau
umþrætt eða þau óljós. Oft á tíðum em skriflegir samningar ekki til, eða
skjöl að öðm leyti fyrir hendi, þannig að staða mála getur verið mjög óljós.
2. I annan stað verður að telja ástand íbúðarhúsa og annarra mannvirkja ákaflega
slakt, þótt það hafi vissulega batnað á allra síðustu ámm. Enn finnast
íbúðarhús sem naumast em mönnum bjóðandi.
3. Réttarstaða presta gagnvart landsdrottni eða leigusala, ef nota má þau orð,
hefúr verið óljós um margt. Eftir hvaða reglum hefúr afgjald verið greitt?
Hver er staða presta þar sem úttekt hefúr ekki farið fram? Hver er að öðm
leyti réttarstaða presta í þessu sambandi?
4. Um mörg prestssetur höfðu samningsumleitanir hafist án þess þó að þeim væri
lokið formlega. Sem dæmi má nefna samninga um skógrækt, afnot lands o. fl.
5. Skráningu þessara eigna í fasteignamatsskrá Fasteignamats ríkisins var í
vemlegum atriðum ábótavant, bæði var þar ýmsu ofaukið, annað vantaði, mat
á öðm var gjörsamlega úr tengslum við raunvemleikann. Rétt er að taka hér
ffarn, að hér er ekki við Fasteignamat ríkisins að sakast.
206