Gerðir kirkjuþings - 1994, Blaðsíða 187
1994
25. KJRKJUÞING
8. mál
aðstæður. Hins vegar ber kirkjunni að byggja upp og styðja við innri gerð
fjölskyldunnar,/arsí£W hennar, svo að sem flestir megi njóta heilsteypts fjölskyldulífs.
Stuðningur kirkjunnar við farsæld ijölskyldunnar felst ekki síst í frœðslu. Kirkjunni ber
að stunda sívirka fræðslu í samvinnu við heimili og skóla, fræðslu sem miðlar
mannskilningi kristinnar trúar. Sá mannskilningur byggir á virðingu fyrir gildi
einstaklingsins og upplýsir um hvað það er að vera manneskja í ábyrgum og elskuríkum
samskiptum við aðra.
Með mótun ijölskyldustefnu vill kirkjan m.a. gera sáttmála við ijölskylduna. Sá
sáttmáli felur í sér að kirkjan ætli sér að standa við þá ábyrgð, sem hún hefiir tekið á sig
með því að gerast aðili að sáttmála íjölskyldnanna. Mikilvægur þáttur í þeirri ábyrgð er
að sinna fjölskyldufræðslu með alúð. Kirkjan snertir ijölskylduna á flestum tímamótum
hennar, við skárn nýs fjölskyldumeðlims, fermingu unglingsins, vígslu hjóna og á
sorgarstundu. Þessum snertingum vill kirkjan sinna af ábyrgð. Þar eru fræðsla og
stuðningur við ungar ijölskyldur hvað brýnust, til að undirstrika alvöru og ábyrgð þess
sáttmála, sem heimilið byggir á.
Efling fjölskylduffæðslu á að vera forgagnsverkefhi kirkju jafiit sem samfélags. Þar þarf
að huga að öllum stigum ijölskyldunnar, við myndun hennar, á þroskunarferlinu, við
erfiðleika og einnig ef að því kemur að ijölskyldan leysist upp. Stuðningur og fræðsla,
m.a. í formi námskeiða og ráðgjafar, þarf að vera fyrir hendi fyrir allt litróf
fjölskyldunnar.
Einnig er mikilvægt að kirkjan sé fjölskyldum athvarf, að söfnuðurinn sé vettvangur
sem styrkir ijölskylduböndin. Brýnt er að skapa aðstæður fyrir sameiginlega þátttöku
allrar ijölskyldunnar í safiiaðarstarfinu, t.d. með áherslu á þátttöku foreldra í
sunnudagaskóla, starfsemi bamakóra og fermingarfræðslunni. Abyrgð safhaðarins er
rík þegar kemur að uppeldi og aðstæðum bama, sem fæðast inn í kristið samhengi og
em ung tekin inn í kirkju Krists. Söfiiuði og foreldrum ber skylda til að vinna í
sameiningu að heill bamsins, sérstaklega hvað varðar skímarfræðsluna, sem bamið á
rétt á.
Mikilvægt er að hver söfiiuður vinni að málefiium ijölskyldunnar á þann hátt sem
aðstæður leyfa og þörf segir til um. Til stuðnings starfi safiiaðanna em stofnanir
kirkjunnar eins og Fræðslu- og þjónustudeild kirkjunnar og Fjölskylduþjónusta
kirkjunnar. Brýnt er að þessar stofnanir samræmi aðgerðir sínar í þágu markmiða um
fjölskyldustefnu.
182