Skírnir - 01.04.1988, Page 37
SKÍRNIR UM BARNAGULL JÓNS ÁRNASONAR
31
Tilvísanir
1. Páll Eggert Olason, Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins,
Reykjavík 1918-1937,1, bls. 276-277.
2. Silja Aðalsteinsdóttir, íslenskar barnabækur 1780-1979, Reykjavík
1981, bls. 44.
3. Peder Hjort, Den Danske Borneven, en Lœsebog for Borger- og Al-
mue-Skoler, udarbejdet, deels efter Wilmsens Deutscher Kinderfreund
(150de Oplag, 60de Stereotypoplag) samt andre Borneboger, deels, og
isar, efter flere Gode Mænds saavelsom egne Haandskrifter og Op-
tegnelser, Kaupmannahöfn 1839. -Fyrirmyndin, sem hér ernefnd, var
Fr. Ph. Wilmsen, Der deutsche Kinderfreund. Ein Lesebuch fiir
Volksschulen, Berlín 1802.
4. Fundabók hins íslenzka Bókmentafélags í Reykjavík byrjuð 1816.
5. Pétur Pétursson prófessor, síðar biskup, var þá forseti Reykjavíkur-
deildar bókmenntafjelagsins; Sveinbjörn Egilsson rektor Reykjavík-
urskólans; Jens Sigurðsson, síðar rektor Reykjavíkurskólans; Halldór
Kr. Friðriksson; Sigurður Melsteð kennari, síðar lektor, í presta-
skólanum.
6. Deild hins íslenzka bókmenntafjelags í Kaupmannahöfn. Dagbók'
1842-1854.
7. Fundabók (sjá 4. tilv.). - Hallgrímur Hannesson Scheving yfirkehnari.
8. Dagbók (sjá 6. tilv.).
9. Deild hins íslenzka bókmenntafjelags í Kaupmannahöfn. Samkomu-
bók 1816-1874. - Þáverandi forseti, Brynjólfur Pétursson, lézt í októ-
ber það ár. A þessum fundi, 31. maí 1851, var Jón Sigurðsson kjörinn
nýr forseti félagsins.
10. Sbr. Hið íslenzka bókmentafélag. Stofnan félagsins og athafnir um
fyrstu fimmtíu árin 1816-1866, Kaupmannahöfn 1867, bls. 94.
11. Chr. V. Bruun telur meira en fjörutíu mismunandi dönsk stafrófskver
frá tímabilinu 1731-1830, Bibliotheca Danica, Systematisk fortegnelse
over den danske litteratur fra 1482 til 1830, ný útg., Kaupmannahöfn
1961-1963,1, d. 1020-1022.
12. Elzta danska útgáfan á Golestan birtist á prenti, eftir því sem ég bezt
veit, skömmu eftir miðja 19. öld: Sadi, Rosenhaven, þýð. L. N. Boisen,
Kaupmannahöfn 1853; - Einnig í Danmörku voru einstakar sögur
samt ugglaust kunnar löngu fyrr.
13. Jón Arnason gerir þá athugasemd, að hann hafi tekið þessa sögu úr
„Bv.“. „Bv.“ ætti að merkja „Borneven”, en samt getur ekki verið átt
við Den Danske Borneven Peder Hjorts.
14. Sjá „Dæmisaga 2)“, Hugtök og heiti í bókmenntafraði, útg. Jakob
Benediktsson, Reykjavík 1983, bls. 64.
15. Christian Molbech, Dansk Læsebog i Prosa, til Brug ved Sprogunder-
viisning i Modersmaalet, sardeles for Mellemclasser i Skolerne, þriðja
prentun, Kaupmannahöfn 1842. - Um er að ræða eftirfarandi sögur: