Skírnir - 01.04.1988, Page 113
SKIRNIR
FÆLINGARSTEFNAN
99
10. Kenny, s. 19.
11. Stöðvun kjarnorkuvígbúnaðar (Mál og menning, Reykjavík 1982).
12. David Lewis, „Finite Counterforce“, verður birt í Henry Shue, The
Shadow of the Bomb: Extended Deterrence and Moral Constraint,
Maryland Studies in Public Policy, s. 8.
13. Sem dæmi má nefna að meðal margra hernaðarskotmarka í Sovétríkj-
unum eru án efa eldflaugapallar í grennd við bæina Kozelsk, Teykovo,
Kostroma og Jedrovo, sem eru í 200-300 km fjarlægð frá Moskvu, hver
í sína áttina. Arásir á þá hlytu að verða óvenju heiftarlegar, og vindátt
yrði að vera alveg sérstaklega heppileg, ef Moskvubúar ættu að sleppa
við úrfellið. Sjá Lewis, sama rit, s. 10. Auk þess er næsta víst að meðal
hernaðarskotmarka eru taldar stjórnstöðvar Sovétmanna, svo sem í
Kreml.
14. Arnór Hannibalsson, Friður eða uppgjöf (Reykjavík 1984), s. 28.
15. Ernst Tugendhat, „Rationalitát und Irrationalitát der Friedensbeweg-
ung und Ihrer Gegner", í ritgerðasafni Tugendhats, Nachdenken iiber
die Atomkiegsgefahr und warum man sie nicht sieht (Berlin 1986),
s. 43-4.
16. Tugendhat, s. 44.