Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1988, Page 145

Skírnir - 01.04.1988, Page 145
SKÍRNIR VALDATAFL OG VINFENGI 131 um orðstír sinn, settu oft skilyrði fyrir vinfengi sínu. í Njáls sögu er því nákvæmlega lýst, hvernig Sno~ri goði, einn hyggnasti höfð- ingi, sem sagt er frá í fornsögum, á að hafa metið þá kosti, sem hann átti um að velja sem þriðji aðili, vel í sveit settur til að skerast í leik- inn, þegar yfirvofandi var, að þingheimur berðist á Alþingi. Sækj- endur málsins gegn banamönnum Njáls og sona hans koma til búð- ar Snorra í liðsbón. Eftir umræður, þar sem Snorri spáir því, að málið verði ekki dæmt, heldur komi til vopnaviðskipta, spyr einn sækjenda, Ásgrímur Elliða-Grímsson, Snorra: „Þat vil ek vita, hvat þú vill veita oss, ef svá ferr sem þú segir.“ Snorri mælti: „Gera skal ek þér vináttubragð þat, er yður sæmð skal öll við liggja. En ekki mun ek til dóma ganga, en ef þér berizt á þingi, þá ráðið ér því at eins á þá, nema þér séð allir sem öruggastir, því at miklir kappar eru til móts. En ef þér verðið forviða, þá munuð þér láta slásk hingat til móts við oss, því at ek mun hafa fylkt liði mínu hér fyrir ok vera við búinn at veita yðr. En ef hinn veg ferr, at þeir láti fyrir, þá er þat ætlan mín, at þeir muni ætla at renna til vígis í Almannagjá, en ef þeir komask þangat, þá fáit þér þá aldri sótta. Mun ek þat á hendr takask at fylkja þar fyrir liði mínu ok verja þeim vígit, en ekki munu vér eptir ganga, hvárt sem þeir hörfa með ánni norðr eða suðr. Ok þá er þér hafið vegit í lið þeira svá nökkvi mjök, at mér þykki þér mega halda upp fébótum, svá at þér haldið goðorðum yðrum ok heraðsvistum, mun ek þá til hlaupa með menn mína alla ok skilja yðr; skuluð þér þá gera þetta fyrir mín orð, ef ek geri þetta fyrir yður.“ (139. kafli). I þessu dæmi úr Njáls sögu tekur Snorri skýrt fram, hvað hann muni gera fyrir vináttu sakir og hvað ekki, áður en hann skuldbind- ur sig. Af frásögninni sést, hvernig jafn slunginn höfðingi og Snorri getur veitt vinum sínum takmarkað liðsinni til að ná fram hefndum að hluta, og síðan skorist í leikinn með mönnum sínum milli stríð- andi fylkinga til að stöðva blóðsúthellingar og sætta menn. Aug- ljóslega er hér um sæmd að tefla. II I Vápnfirðingasögu komast þeir Brodd-Helgi og Geitir, sem voru í byrjun miklir vinir, til valda og metorða aðallega með því að afla sér vinfengis. Brodd-Helgi sigrar í flestum skærum þeirra í sög- unni, en tapar samt að lokum. Geitir er dæmigerður fyrir þá ís- lensku hetju, sem tekst ekki aðeins að koma ofstopafullum keppi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.