Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1988, Side 194

Skírnir - 01.04.1988, Side 194
180 GUÐRÚN ÁSA GRÍMSDÓTTIR SKIRNIR þar sem mannkostum Hrafns er lýst. Hún sýnir fram á að höfundur ætlar ekki að lýsa dýrlingi heldur manni sem hlaut dauða fyrir falslausa hollustu sína við breytni eftir Kristi. A hinn bóginn skýrir Guðrún með dæmum úr sögunni hversu Þorvaldi Vatnsfirðingi er lýst sem andstæðu Hrafns; manni er fremur óhæfuverk sprottin af höfuðsyndum: ofmetnaði og ágirnd, ekkert í sögunni réttlætir gerðir hans, hann verður óvinur Hrafns og vegandi. Þessi lýsing á Þorvaldi segir Guðrún að sé að hætti helgisagnaritara og bendir á að hún sé ólík mannlýsingum annarra sagnahöfunda frá sama tíma sem ávallt gæta að áhrifum ólíkra aðstæðna og mannlegrar glópsku á persónur sínar. Þessi skilningur Guðrúnar er eðlilegur og réttsýnn, hún oftúlkar ekki og er sög- unm trú. I riti sínu Formálar íslenskra sagnaritara á miðöldum slær Sverrir Tóm- asson því fram að Hrafns saga sé „að öllum líkindum hugsuð sem varnarrit líkt og pólitískir bæklingar nú á dögum“ (Rvk. 1988, s. 256), en skýrir það ekki nánar. Hrafns sögu má skilja sem dæmisögu um hvernig ættgöfugum höfðingja sem er mannkostum búinn sé rétt að koma fram við undirmenn sína og óvini. Leiða má getum að því að sagan hafi verið rituð veraldlegum höfðingjum á þrettándu öld til eftirbreytni. Hún sker sig úr sögum Sturl- ungu að því leyti að Hrafn er sýndur í miklu ljósi af orðum sínum og verkum, en andstæðingur hans, Þorvaldur Vatnsfirðingur, er settur í skugga illverka sinna. Þess má minnast að dóttursonur Hrafns Sveinbjarn- arsonar, Hrafn Oddsson, var valdamaður á Islandi á sinni tíð. Ekki er ósannlegt að ætla að klerklærðir vinir Hrafns Oddssonar hafi í einhvern tíma mótað yfirbragð sögunnar honum eða öðrum til fyrirmyndar á óróa- sömum tímum eftir miðja þrettándu öld. Þá efldist vald kirkjunnar mjög og lærðir menn litu svo á að hugsjónir kirkjunnar um réttlæti og frið á jörðu skyldu koma fram í athöfnum veraldlegra valdamanna undir leiðsögn and- legra feðra. I þriðja og fjórða kafla formála fjallar Guðrún ítarlega um efnivið sög- unnar og verklag höfundar. Hún bendir á að sumir þættir séu settir í söguna sökum þess að efni þeirra hafi höfðað til fólks í ákveðnu héraði á ákveðnum tíma og nefnir m.a. þátt af Lofti Markússyni sem áhugaverðan fólki í Saur- bæ á Rauðasandi. Þessi ábending er tilefni til að hugleiða að líklegir áheyr- endur sögunnar hafi verið héraðsmenn Hrafns og ættingjar hans. Túlkun Guðrúnar og skýringar á sögunni eru að mestu bundnar við Hrafn og þá menn sem hann hafði mest skipti við en hún beinir lítt athygli að fáeinum svipmyndum af nafnlausu fólki sem laða að. Hrafns saga Sveinbjarnarsonar er saga manns er grunlaus fæddi úlf sem son og bróður og endaði líf sitt í gini hans. Hún segir af réttsýnum höfðingja sem verður fyrir ágengni ann- ars og tapar en vinnur orðstír í sögu og kvæðum skálda. Þetta er yfirborð sögunnar en undir því grillir í harmsöguþætti af undirmönnum höfðingja sem eigast við; sagt er frá sjúkleika manna, ástarraunum, ómagaflutningi um langvegu, frá ofbeldi og ránum sem bitna á saklausu fólki, sagt er frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.