Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1988, Side 207

Skírnir - 01.04.1988, Side 207
SKÍRNIR RITDÓMAR 193 unaraflið og ævintýrin fái að lifa verða tákn þeirra fyrirboðar um það sem koma skal: það er ekki riddarinn úr ævintýrunum sem ríður eftir götunni, sá riddari sem telpan sér er fjólublár skuggi dauðans ríðandi leirljósum hesti. Daníel megnar ekki að vekja líf í kringum sig. Athafnir hans eru nei- kvæðar og tortímandi. Ast sína getur hann ekki látið í ljós nema með áreitni og ofbeldi, lífssýn hans öll er með öfugum formerkjum. Hann er félagi í nasistaflokknum, sér „hreinleikann í ójöfnuðinum“, þvælist erlendis á stríðsárum og er ekki að vita nema hann hafi svikið þar tvo landa í hendur nasistum og þó er hann margsaga um veru sína þar, allt snýst það þó um of- beldi og svik og á endanum er ekkert eftir af minningum hans frá þeim árum nema mynd af konu sem var myrt. Hann notfærir sér eymd Boggu til að þröngva henni í hjónaband (eða svo skynjar hún atburðarásina). Samlíf þeirra verður að lokum afskræming af hjónalífi, konan hans ekki lengur mannleg vera í augum hans, aðeins kynvera sem hann notar til að fullnægja öfuguggahætti sínum. I upphafi er sögukonan barn, alger þolandi, varnarlaus. Og það má með nokkrum rétti skipta persónum sögunnar, eins og í Þel, í gerendur og þol- endur, þá sem af ýmsum orsökum eru minni máttar. Þó skjótast persónur milli hlutverka eftir aðstæðum. I Þel var Una alger þolandi og flúði á náðir eiturlyfja. Sjónarhornið í Þel var sjónarhorn gerandans. í Hringsól er dæm- inu snúið við, þolandinn segir okkur sögu sína, átak hennar við að rifja upp söguna gerir okkur kleift að fylgja þróun persónunnar í þessu ferli. Þegar Daníel sækir afturgenginn inn í húsið telur hún hreint ekki víst að hann sé kominn að finna sig. Trúlegra er að hann leiti dóttur sinnar. Þó er það ekki víst. Eins víst að hún hafi laðað hann til sín. Að minnsta kosti fer hún að gera upp við hann sakir. - Þú varst uppfull af hatri og naust þess að kvelja mann, sagði Dan- íel upp úr hornstólnum. - Var ekki hatur, ansaði ég. - Allt miklu flóknara. (bls. 278) Ætli það sé ekki nokkurn veginn á þessum hverfipunkti sem hún fer að gera sér grein fyrir að hún hefur ekki verið óvirkur þolandi í samlífi þeirra? I rauninni eiga þau talsvert sameiginlegt, bæði eru tökubörn, Daníel hefur ekki síður en hún mátt þola ástleysi og hörku í bernsku, jafnvel barsmíðar, og þótt þau séu ekki tengd blóðböndum er áhersla á það lögð að hún kalli hann frænda þegar hún kemur til kaupmannshjónanna. Og smám saman eftir því sem líður á æviminningar hennar fer mynd hennar að breytast og um leið viðhorf lesandans til hennar. Oskipta samúð á hún meðan hún er vanmegna og saklaust fórnarlamb, leiksoppur sem getur ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Stundum finnst manni raunar með ólíkindum hversu mikil ólánsmanneskja hún er, ástmenn hennar reynast henni illa, og þegar henni tekst loks að skapa sér sjálfstæða tilveru missir hún barn sitt í eldsvoða. Veikist alvarlega og Jan sem hafði talað um giftingu hverfur úr lífi hennar 13 — Skírnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.