Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1988, Page 210

Skírnir - 01.04.1988, Page 210
196 EYSTEINN SIGURÐSSON SKÍRNIR Bára vex úr grasi og reynist snemma sjálfstæð og sterk, jafnt andlega sem líkamlega. Hún gengur um með byssu til rjúpna- og tófuveiða, og þegar henni er komið til dvalar í þorpi niðri við sjóinn, þeirra erinda að hún geti lært þar lögboðinn skólalærdóm og fengið fermingu, þá verður árekstur við nokkra heimamenn til þess að hún pakkar saman og fer heim aftur. Síð- an lifir hún góðu lífi ófermd og kemur ekki að sök. En þess má geta, og skiptir raunar meginmáli, að það er þjófnaðarmál sem veldur þessum árekstri. Svo er nefnilega að sjá að Bára setji ýmislegt töluvert ofar á blað heldur en virðinguna fyrir eignarréttinum. Eitt sterkasta einkenni Báru í sögunni eru svo líka einmitt hin traustu bönd hennar við náttúruna alit umhverfis. Hún má teljast bóndi sem lifir af því einu sem landið gefur. Hvað eftir annað kemur fram að eignarréttur er henni vægast sagt nokkuð óljóst hugtak. Er helst að segja að hún lifi þarna nánast eins og frummannslífi, í náttúrunni miðri og af því sem hún gefur og í nánu samfélagi við hana. En það eru aftur á móti tengsl Báru og Katrínar móður hennar við Vatnið sem hér skipta sköpum. Katrín finnur sig svo fast tengda barnsföður sínum, sem liggur þar niðri, að það stýrir að lokum öllum gjörðum hennar. Utlendingurinn hafði á sínum tíma dregið þar risastóra urriðahrygnu, og í veiðiferð þeirra mæðgna þangað út tekst Katrínu að veiða hænginn líka. Sá fiskur reynist hins vegar geyma í maga sér hring sem hinn útlendi faðir Báru hafði átt, og sú sýn verður Katrínu um megn. Hún sér löngu látinn ástmann sinn og barnsföður fyrir sér í fiskinum, og henni finnst hún hafa með þessu móti drepið sama lífið tvisvar. Og þar með dregur Vatnið hana til sín, hún drekkir sér þar og gerir raunar sitt besta til að draga dóttur sína með sér. En þar reynist Bára móður sinni sterkari, enda vill hún lifa sínu eigin lífi áfram. Þegar Katrín er fallin frá, selur Alfur jörð sína Friðjóni kaupmanni og flytur til höfuðstaðarins, en Bára býr eftir ein á bæ þeirra. Fleira fólk kemur til sögunnar, þar á meðal tveir karlmenn sem hún tengist tilfinninga- böndum, en þó hvorum með sínu móti. Sá fyrri er Þórður nokkur sem hef- ur orðið gjaldþrota á útgerð í höfuðstaðnum og lendir til hennar á hálfgerð- um flótta. Sá seinni er listmálarinn Gídíon, sem Bára fær svo taumlausa ást á að hún rekur Þórð af bænum, og logar síðan allt í illindum út af málinu. Ut úr því verða langvinn málaferli sem töluvert af rúmi sögunnar fer til að lýsa. En það sem skiptir mestu máli hér er þó hitt að í lokin er Gídíon einnig á góðri leið með að verða Báru afhuga. Þá tekst svo til úti á Vatninu að bátnum hvolfir undir þeim tveim og þau farast bæði þar úti. I því „slysi“ er Bára tvímælalaust meðvirk, líkt og móðir hennar fyrr, og með því hefur Vatnið dregið hana til sín einnig, líkt og föður hennar og móður áður. Og eins og móðir hennar gerir hún Vatnið þar með að þeim stað þar sem brigð- ull elskhugi hennar fær að hvílast og hún flýr til sjálf þegar hún finnur völd sín yfir honum fara dvínandi. Hér er vissulega margslunginn söguþráður einfaldaður í þeim mæli að lítil sanngirni er bæði gagnvart höfundi og verki. En hitt er að mínum dómi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.