Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 10

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Síða 10
9 (þar með talda Íslendinga sem bjuggu utan Winnipeg); þeir hafi orðið aðnjótandi félagslegs hreyfanleika og þátttöku til jafns við breskættaða Kanadamenn, ólíkt öðrum innnflytjendum, en þó getað talað sitt inn- flytjendamál eftir hentugleikum í sínu innflytjendahverfi og sinnt sér- íslenskum hugðarefnum í sínu einkalífi. Hann greinir stöðuna út frá sjón- arhorni mannfræðinnar og nefnir ýmsar ástæður en telur þó vega þyngst að Íslendingar tóku virkan þátt í uppbyggingu borgarinnar.22 Til marks um sérstöðu Íslendinga var fastur fréttadálkur í Winnipeg-blöðunum sem hóf göngu sína á níunda áratug nítjándu aldar. Dálkurinn flutti frétt- ir af Íslendingum í Manitoba, en þó einkum í Winnipeg, og hét „our Icelanders“, en svo kom dálkurinn „our Scandinavians“ sem flutti fregnir af öðrum innfluttum Norðurlandabúum. Íslendingum var m.ö.o. gert hátt undir höfði en ekki felldir undir danskan nýlenduhatt. Væntanlega hafa aðgerðir sem þessar eflt sjálfstraust og sjálfsmynd íslenska þjóðarbrotsins. Forsíðumynd Guðmundar Ingólfssonar á þessu Riti sýnir þó glögglega að í dag er sameiginlega víkingaarfleifðin meðal þeirra opinberu tákna um uppruna sem best varðveitast meðal íslenskra afkomenda vestan hafs.23 Um og eftir aldamótin 1900 teygðu (oft strjálar og smáar) byggðir Íslendinga sig út frá Nýja Íslandi og Winnipeg og vestur eftir Manitoba, áfram í gegnum Saskatchewan og Alberta að vesturströndinni, til Washington og Bresku-Kólumbíu, en Winnipeg varð miðstöð Íslendinga vestan hafs. Í vesturbyggðirnar, alla leið vestur að Kyrrahafsströnd, flutti fólk frá Norður-Dakóta, Manitoba og beint af Íslandi, en svo var fjöldinn allur sem settist að í borgum og bæjum en ekki í séríslenskum byggðarlög- um. og Nýja Ísland gekk í gegnum sitt fyrsta endurreisnartímabil; upp úr 1880 fækkaði íbúum í Nýja Íslandi úr um 2000 í um 200 en viðsnúningur hófst árið 1883 og 1893 voru íbúar orðnir 1557 og fór ört fjölgandi, enda fóru margir landnemar frá hálf- og jafnvel fullbyggðum húsum og ruddum spildum sem þeir gátu ekki komið í verð og það gerði nýjum innflytjendum 22 John S. Matthiasson, „Adaptation to an Ethnic Structure: The Urban Icelandic Canadians of Winnipeg“, The Anthropology of Iceland, Iowa City: The University of Iowa, 1989, bls. 157–175. 23 Jonathan Edwards segir síðasta stig ræktar við upprunann vera táknrænan vitnisburð sem getur haldist lengur en þættir sem opinberuðu uppruna fyrri kynslóða mjög sýnilega og gat reynst þeim fjötur um fót við að komast áfram í nýja samfélaginu. Þetta á sérstaklega við um innflytjendur því meðal þeirra er veraldleg velgengni einmitt helsta staðfestingin á því að sársaukinn, erfiðleikarnir og hætturnar sem fylgdu því að flytjast milli landa hafi borgað sig. Sjá Language and Identity: Key Topics in Sociolinguistics, New York: Cambridge University Press, 2009, bls. 160. ÍMYNDIR, SJÁLFSMYNDIR, ÞVERMENNINGARLEG YFIRFæRSLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.