Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Side 80

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Side 80
79 Hér má segja að komið sé aftur að byrjunarreit við athugun á bréfum Sigurðar frá því að hann var innflytjandi í Bandaríkjunum 1904–1909, síðan í Kanada 1910–1916 og loks hermaður í Evrópu 1917–1919.77 Það er líkt og í hvert skipti sem óvissa grípur um sig birtist þessi hugmynd um landleysi í skrifum hans eða hugmynd um að hann sé fastur á milli tveggja heima: gamla og nýja heimalandsins. Hugmyndin verður að nokkurs konar þrástefi í bréfum Sigurðar. Lokaorð Ljóst er að sendibréf geta ekki innihaldið algildan sannleik um efni sitt. Skrif Sigurðar Johnsen sýna hvernig vesturfarar hagræddu oft frásögnum sínum í takt við það sem gerði vesturförina réttmæta. En hverju lýsa bréfin þá? Hvaða ályktanir er hægt að draga af lestri þeirra? Hér hefur verið bent á einhvers konar þrástef sem birtast í bréfum Sigurðar Johnsen, þ.e. hvern- ig skrif hans hafi einkennst af því að hann væri bæði ungur og fullorðinn, en einnig um landleysi hans á milli tveggja heimalanda. Ekki er gott að segja hversu meðvitaður Sigurður var um fyrri skrif sín þegar hann hófst handa við að skrifa nýtt bréf hverju sinni. Líklega hefur texti eldri bréfa horfið í gleymsku með tímanum, sérstaklega þegar aðstæður hans breytt- ust úr því að vera innflytjandi í Bandaríkjunum og Kanada yfir í að verða hermaður í Evrópu, enda hélt Sigurður að hann væri í fyrsta skipti að skrifa móður sinni afmæliskveðju sumarið 1918, þegar eldri bréf í safninu sýna að svo var ekki. Það undirstrikar fyrst og fremst minnisleysi bréfrit- arans um það sem áður hafði verið ritað í sendibréf og kannski einnig örvæntingu hermanns í miðri styrjöld um að lifa hana af. Þrátt fyrir að gleymska hafi áhrif á þann texta sem var skrifaður – eða var ekki skrifaður – bjó Sigurður auðvitað yfir minningum um margt annað sem hafði áhrif á það sem sett var á blað. Hann stóð í virkum bréfaskriftum við móður sína í mörg ár og fékk vitanlega einnig bréf frá henni. Sigurður lifði styrjöldina, sneri aftur til Kanada árið 1919 og ári síðar gerði Þuríður sér ferð vestur um haf til að dvelja hjá sonum sínum í Manitoba.78 Þau áttu því í áralöngu samtali – eða samtölum – um hvort annað, ættingja og vini, hugmyndir og veruleika. Samtalið skorti þó ýmislegt sem ann- ars konar samtöl búa yfir, s.s. svipbrigði, líkamstjáningu, raddblæ o.s.frv. 77 Eftir að stríðinu lauk fór Sigurður með hernum til Þýskalands, þaðan til Englands og síðan til Kanada vorið 1919. 78 Íslendingur 7. október 1921, bls. 186. „RIFFILLINN ER HINN BESTI VINUR HERMANNSINS“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.