Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Page 187

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Page 187
186 staðsett utan textans þá jafnast þau frekar á við lestur en skrif og ráðast þar með inn á forsögulegt yfirráðasvæði þar sem hið Ókunna (lesandinn) ræður yfir túlkuninni. (bls. 61) Hér ber að taka fram að eftirlendufræði, í því samhengi sem þau eru með- höndluð í bókinni The Empire Writes Back, einblína á heimsveldismiðjur og nýlendujaðra. Vandamálin sem bókin lýsir vel er hinsvegar óþarfi að sjá fyrir sér í slíkum tvenndum. Nefna má skáldsögu Ha Jin, Waiting, sem dæmi um „sýn í tvær áttir“ og „rithöfundinn sem túlk“ og „rithöfundinn sem menningarlesanda“ án þess að skoða viðfangsefnið í samhengi valda og nýlenduyfirráða.33 Sögusvið skáldsögu Ha Jin er Kína, sem er ekki nýlenda og enska er ekki heimsveldistungumálið þar. Engu að síður ber sagan vott um tvísýn og túlkun á Kína eftir byltinguna, þar sem Ha Jin, sem banda- rískur rithöfundur af kínverskum uppruna, setur sjálfan sig í stöðu túlks á sínum eigin uppruna fyrir lesendur sem ekki þekkja til. Í þessu tilfelli, sem og í tilfelli The Joy Luck Club eftir Amy Tan og The Warrior Woman eftir Maxine Hong Kingston, má sjá að togstreita ríkir á milli kínverskra lesenda og bandarísk-kínverskra lesenda um það hvort menningartúlkun rithöfundarins sé nákvæmlega rétt. Þess vegna er betra að tala um þriðja umhverfið sem sprettur upp í þess konar umræðu, frekar en að reyna að halda í hugmyndina um hrein tvenndartengsl. Við gætum til dæmis séð fyrir okkur marga menningarheima sem nærast hver á öðrum og eru virkir samtímis, þar sem rithöfundar og lesendur mynda ýmsar tengingar á milli þeirra, en þá verður eignarhald harla óskýrt – og spurningin um það hver hafi réttinn til að tala fyrir hvern og hvaða sögur hann megi segja. Í stuttri fræðigrein eftir Ian Almond, sem birtist í tímaritinu Orbis Litterarum árið 2002, er örlítið dæmi um þennan óskýrleika.34 Almond ber saman sögur eftir Rudyard Kipling og Raja Rao og sýnir hvernig þeir yfirtóku báðir í mismunandi áttir, en í sama tilgangi (sem var að sýna yfirburði þeirra eigin menningarheima og þjóða, Englands og Indlands). Almond bendir á að verkefni af þessum toga hljóti alltaf að leiða til sömu niðurstöðu, 33 Ha Jin fæddist í Liaoing í Kína árið 1956. Hann óx úr grasi í Kína menningar- byltingarinnar en fjórtán ára gamall gekk hann í herinn og var hermaður í sex ár. Meðal bóka hans eru Ocean of Words, Under the Red Flag, In the Pond og Waiting, sem og ljóðasöfnin Between Silences og Facing Shadows. Hann er nú búsettur í Bandaríkjunum og kennir við Emory University í Atlanta. [Ha Jin hefur kennt við Boston University í Boston, Massachusetts, frá 2002. – Aths. þýð.] 34 Ian Almond, „Lessons from Kipling and Rao. How to Re-appropriate Another Culture“, Orbis Litterarum 57:4 (2002), bls. 275–287. KRistJAnA GunnARs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.