Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Side 199

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Side 199
198 mikilvægt fyrir hinsegin fólk að koma saman og ræða um hugmyndafræði. Þrátt fyrir breytingar og bætta stöðu virðist talsverður meirihluti þess enn finna fyrir fordómum eða jaðarsetingu. Nýleg könnun sem gerð var á vegum Samtakanna ’78 sýndi að a.m.k. 80% svarenda sögðust hafa fundið fyrir fordómum eða jaðarsetningu, þar af 70% á síðustu þremur árum.19 Mikilvægt er að skoða valdakerfin sem styðja við þennan veruleika og átta sig á því að hinsegin fólk skapar ekki ný hugtök eða orð til að aðgreina sig aðgreiningarinnar vegna, heldur á það í ákveðnum samræðum við samfé- lagið sem eru í stöðugri þróun. Til þess að skilja þessar samræður í heild sinni þarf að horfa á túlkunarforræði og skilgreiningarvald meirihlutans og skoða hver hefur raunverulegt vald yfir orðræðunni. Hinsegin fólk getur auðvitað átt þátt í því að halda leiknum gangandi en því fer fjarri að það stýri leikreglunum. Á „hinsegin hátíðinni“ hvílir sú mikilvæga en flókna áskorun að staðna ekki, ýta stöðugt við normum og afbyggja gagnkynhneigt, sís-kynjað for- ræði. Á sama tíma og hátíðin byggist á aðgreiningu og flokkun fólks hlýtur hún að hafa það að lokamarkmiði að gera út af við flokkunina og leggja þannig sjálfa sig niður. Til þess að hægt sé að halda áfram að ýta við og ögra samfélagsviðmiðum þarf fólkið að baki henni þó að gera sér grein fyrir gagnkynhneigðinni sem umlykur allt, átta sig á kynjanormum og leita leiða til þess að eiga í róttækum samræðum við samfélagið um áhrif þessa á lífsskilyrði hinsegin fólks. Þetta hlýtur að vera eitt brýnasta verkefni hinsegin fólks, félagasamtaka og hátíða. Baráttan er ekki búin og útópían er ekki orðin að veruleika, jafnvel þótt Judy Garland sé löngu dauð. 19 Fréttablaðið 18. febrúar 2014, bls. 4. Í könnuninni var spurt: „Hefur þú orðið fyrir leiðinlegum atvikum [vegna kynvitundar eða kynhneigðar þinnar], t.d. spurningum sem þú kærðir þig ekki um, athugasemdum um þig, óviðeigandi gríni, orðið vitni að fordómafullri umræðu um hinsegin fólk, einelti eða annað því um líkt á núverandi eða fyrrverandi vinnustað þínum?“ Einnig var spurt hvort fólk hefði orðið fyrir sams konar atvikum utan vinnu. 70% svöruðu fyrri spurningunni játandi og 80% svöruðu síðari spurningunni játandi. Könnunin var send út á póstlista Samtakanna ’78 í janúar og febrúar 2014 og vakin athygli á henni á heimasíðu og Facebook-síðu samtakanna sem og á vefmiðlum ýmissa annarra hópa og samtaka hinsegin fólks á Íslandi. Alls svöruðu 437 manns könnunni. Þar af voru 72% samkynhneigð, 18% tvíkynhneigð og 10% með aðra kynhneigð. 10% svarenda skilgreindu sig sem trans* og/eða með óhefðbundna kynvitund. íRis ELLEnBERGER oG svAndís AnnA siGuRðARdóttiR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.