Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 112

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 112
hefði ranglega verið túlkaður á þann veg að hann skæri úr um að Arboe Rasmussen væri heimilt að vera prestur í þjóðkirkjunni. Þannig hafði Jón Helgason eins og fram er komið einmitt túlkað dóminn þótt Schau beini orðum sínum skiljanlega ekki gegn honum.71 Schau tók af allan vafa um að hæstiréttur hafi talið sig hæfan (d. kompetent) til að dæma í máli sem laut að kenningu kirkjunnar og því hefði hann getað skorið úr í ofangreindu efni. Það hefði þó ekki verið hlutverk hans eins og málið hafði verið lagt fyrir hann.72 Þá kvað Schau felast í dóms- niðurstöðunni að dönsk lög veittu heimild til að dæma presta til refsingar fyrir að gerast sekir um trúvillu. Sló hann því föstu að þótt dómafordæmi væru eldri en grundvallarlögin frá 1849, breytti trúfrelsið sem með þeim var innleitt engu þar um.73 Schau benti aftur á móti á að hæstiréttur hafi að vel yfirlögðu ráði látið vera að tjá sig um hvort Arboe Rasmussen hefði brotið gegn kennisetningum kirkjunnar þar eð málið sem skotið hafði verið til réttarins laut aðeins að því hvort hann hefði unnið til refsingar vegna brota í starfi eða ekki. Af þessum sökum varð að taka tillit til mildandi aðstæðna er leitt gætu til sýknunar. Þá hefð sérfræðiálitin sem lögð voru fyrir synódalréttinn mjög greint á um hvort skoðanir þær sem Arboe Rasmussen hafði tjáð brytu gegn kenningu evangelísk-lúthersku kirkjunnar eða ekki.74 Þær mildandi aðstæður sem hæstiréttur byggði sýknudóm sinn á voru að Arboe Rasmussen hefði haft gildar ástæður til að ætla að sér væri heimilt að halda fram sérskoðunum sínum vegna þess hve lengi yfirboðarar hans hefðu látið hjá líða að aðhafast gegn honum.75 Schau taldi aftur á móti að ekki mætti túlka dóminn þannig að í honum fælist að Arboe Rasmussen væri heimilt að vera áfram prestur í þjóðkirkjunni. Rétrurinn hefði aðeins skorið úr um að ekki bæri að dæma hann til refsingar.76 Loks benti Schau 71 V. Schau, „Meddelelser“, bls. 78. 72 Sama rit, bls. 79 73 Sama rit, bls. 79. 74 Sama rit, bls. 79-80. 75 Sama rit, bls. 80. Johannes Jacobsen, „Retssagen", bls. 18-22, 32-37. Kristine Garde, To laresager, bls. 37, 121-124. 76 „Deriomod er det ubeföjet at opfatte Dommens Bemærkning om A.R’s begrundede gode Tro som indeholdende en Tilkendegivende af, at hans Udtalelser ikke vare i en saadan Strid med Folkekirkens Lære, at han var udelukket fra fremdelses at fiingere som Præst i denne Kirke. Den begrundede gode tro har Dommen kun tillagt den betydning, at A.-R. som Fölge deraf matte frifmdes for Straf. Det maatte jo ogsaa betragtes som utænkeligt, om Dommen umiddelbart efter at have udtalt, at den ikke vil afgore, om A.R’s Udtalelser er i Strid med Folkekirkens Lære, vilde frifmde paa Grundlag, der kunde betragtes som ensbetydende med en anerkendelse af, at j 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.