Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 67

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 67
vettvang þar sem mikið er í húfi að hann standist prófið. Hér er samkeppni sem teljast verður ný hér á landi þótt aðdragandinn hafi verið talsvert langur og hún kallar á nýja fagmennsku, svara þarf trúarsögulegum spurningum, um ritúal, tákn og táknfræði, um atferli, um boðun við slík tækifæri, um mannleg samskipti. Hvað þetta efni varðar er ljóst að siðbótarmenn og lúthersk kirkjuhefð hefur ávallt haft ritúalið í heiðri og einnig boðun Orðsins, hvort tveggja skiptir þar sköpum, þar að auki „eþos“ helgihaldsins sem er hvort tveggja í senn: fjarri hinu rómversk-kaþólska líkani og einnig fjarri hinu ókirkjulega líkani samkomunnar sem sveimhugar siðbótartímans settu á oddinn. - Eþos eða yfirbragð helgihaldsins og þar með embættisverkanna er umfjöllunarefni út af fyrir sig. - Lútherskur prestur hlýtur því að vera sér meðvitandi um gildi ritúalsins ekki síður en um gildi boðunarinnar við sérhverja athöfn sem hann kemur að og stýrir. Sú þróun sem hefur átt sér stað hér á landi virðist ríma við það sem gerst hefur í nágrannakirkjum okkar á meginlandinu. Sumir hafa skýrt þróunina með þeim hætti að hér sé andóf hins almenna þiggjanda embættisverkanna við einhliða áherslu díalektísku guðfrœðinnar á Orðið en að sama skapi skeyt- ingarleysi um viðeigandi ritúal. Þetta kann vel rétt að vera. Aðrir hafa litið svo á að sú hákirkjulega kirkjuveldisstefna sem einkennt hefur margar kirkjur á síðari hluta tuttugustu aldar, þar á meðal hina evangelísk-lúthersku þjóð- kirkju á Islandi - og birst hefur í þungri áherslu á kirkjulega helgisiðahefð, oft rómversk-kaþólska að einhverju leyti með tilheyrandi umgjörð í skrúða og öðru, auk eindreginnar áherslu á kirkjuhugtakið - hafi einnig kallað fram andóf, raunar alvarlega höfnun sem er að koma upp á yfirborðið. Signingar eru orðnar skyldupphaf hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir á kirkjulegum vettvangi, hvað hefur gerst í kirkjusiðum á tiltölu- lega skömmum tíma? Kannski óljós vitund um að krossinn sé enn tákn sem afþreyingarkynslóðin kannast við. Er nauðsynlegt að segja fólki að spenna greipar þegar presturinn biður bænar? Þarf að tala við fullorðið fólk eins og börn? Þurfa allir að bera sig eins að, þurfa allir að ganga í takt? Eg var spurður um daginn hvort „boðun Orðsins“ væri dottin út við útfarir, þar væri aðeins lestur frá altari og svo æviferill hins látna, kjarni málsins, boðunin væri dottin út. Ekki er lengur gerður greinarmunur á minningarræðu og líkprédikun þegar svo er komið. Presturinn - sem oftast nær er minnst kunnugur hinum látna í kirkjunni - velur þann kostinn að 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.