Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 159

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 159
sem átti sér engrar undankomu auðið. Blume tekur mörg dæmi um þetta og reynir þar með að útskýra af hverju margir þolendur falli í gryfju sjálfs- ásakana í stað þess að staðsetja hinn órétta verknað hjá gerandanum.42 Áður en við lítum nánar á þau skulum við hverfa aftur til einstaklinganna þriggja í DVog tals þeirra um skömm. Má hugsanlega líta svo á að þeir séu einnig að hugsa um sektarkennd þótt það orð komi ekki fram á varir þeirra? Er mögulega ein veigamikil ástæða þagnarinnar yfir ofbeldinu sem þeir voru beittir á barnsaldri einmitt sú að þeir hafa staðsett sökina hjá sér en ekki hjá gerandanum? Einar Gunnar og Henry Lárus tala um sig sem þolendur og fórnarlömb og svipað kemur fram í orðum Elvars þegar hann segir að gerandinn hafx sagt að ofbeldið væri honum að kenna og hann myndi hafa verra af ef hann segði frá. Sem fullorðinn maður samþykkir þó enginn þeirra slíka túlkun. Með aldri og þroska breytist skilningur þeirra, þeir skilja nú að sökin á því sem gerðist í fortíðinni á ekki heima hjá þeim. Allir vilja þeir skila sektar- kenndinni og staðsetja sektina og ábyrgðina hjá réttum aðila. Sekt og ábyrgð kallast á - sá sem á sökina ber ábyrgð. Að vera kallaður til ábyrgðar felur í sér andsvar og viðbrögð í framtíð. Ein leið til að lýsa muninum á sekt og ábyrgð er að segja að tal um sekt snúi að fortíðinni en tal um ábyrgð að framtíðinni. Að lýsa ábyrgð á hendur einhverjum er að gefa í skyn að viðkomandi hafi verk að vinna.43 Hvað þá með skömmina? Því hefur Blume reyndar þegar svarað með því að benda á að dæmigert fórnarlamb kynferðisofbeldis upplifi yfirleitt báðar þessar tilfinningar og því ætti svarið við spurningunni að vera það að skömmin sé áfram til staðar sem djúpstæður tregi og eftirsjá svo vitnað sé til orðfæris Spinoza. Ályktun Blume hvað skömmina varðar, eins og áður er getið, var að mörg fórnarlömb kynferðisofbeldis lifi áfram með slíkum trega allt lífxð vegna þess að það sé skárri kostur en að horfast í augu við og vinna úr þeirri sáru, persónulegu reynslu að hafa verið svikin sem börn.44 Hverfum á ný til umræðu Blume um tengsl sektarkenndar, skammar, sjálfsásakana og sjálfsvirðingar. Hún tekur dæmi af fórnarlömbum sifjaspella, nauðgunar eða kynferðislegs ofbeldis og ítrekar að með því að taka á sig sökina vegna hins ranga verknaðar takist þeim að halda vissri sjálfsvirðingu. „Ég var ekki misnotuð,“ segi fórnarlamb sifjaspella við sjálft sig, „þetta var 42 E. Sue Blume, Secret Survivors, bls. 109. 43 Iris Marion Young, Respomibility for Justice, bls. 121. 44 E. Sue Blume, Secret Survivors, bls. 111-112. L 157
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.