Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 114

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 114
leit aftur á móti svo á að hún breytti engu um að dómurinn væri hreinn sýknudómur og áleit að Rasmussen væri sætt m.a. í skjóli Lex Vaalse. Rasmussen ákvað þó að stíga til hliðar, lét af embætti og gerðist bókavörður við Konunglega bókasafnið tveimur árum eftir að Schau birti grein sína.79 Þetta sama ár lét Povlsen einnig af embætti kirkjumálaráðherra. Hliðstæð mál Mál N. P. Arboes Rasmussen var ekki einsdæmi á Norðurlöndum um þetta leyti. Skömmu áður eða 1907 var Carl Konow (1863-1923) prestur í Sandviken-prestakalli í Bergen ásakaður um að kenna í anda frjálslyndrar guðfræði eða jafnvel únítarisma og höfðu kenningar hans valdið spennu í söfnuðinum. Má líta á mál hans sem norska hliðstæðu við málið gegn Arboe Rasmussen. Konow stóð á rétti sínum og var ekki fús til að taka tilboðum um tilfærslu í starfi eða að láta af embætti. Öfugt við danska embættisbræður sína höfðu biskupar í Noregi ekki heimild til að hefja málarekstur gegn prestum er leitt gæti til embættismissis. Það vald var alfarið í höndum ríkisstjórnarinnar. Yfirvöld hófu aldrei opinbert mál gegn Konow. Formleg trúarréttarleg afstaða var því aldrei tekin í máli hans. Frá 1916 var sú formlega skipan þó tekin upp að sóknarbörn í Sandviken gátu snúið sér til annars prests þegar um kirkjulegar athafnir var að ræða, gætu þau af trúarlegum ástæðum ekki sætt sig við þjónustu Konows. Hann gat á hinn bóginn setið í embætti til dauðadags, haldið guðsþjónustur í kirkjunni og þjónað þeim sem það kusu. Þá var hann alla tíð ötull fyrirlesari.80 Deilurnar í kringum C. Konow skáru því ekki úr um „borgararétt“ frjálslyndu guðfræðinnar í Noregi fremur en málið gegn Arboe Rasmussen gerði í Danmörku. Sú skipan sem komst tímabundið á í Sandviken minnir á hinn bóginn um margt á þær aðstæður sem frjálslyndir guðfræðingar vildu koma á hér í byrjun 20. aldar, þ.e. að prestar hlytu kenningarfrelsi en söfnuðir heimild til að hafna þjónustu prests sem þeir sættu sig ekki við af kenningarástæðum. Óbein tengsl milli dómsmálsins gegn Arboe Rasmussen og Konow- deilunnar koma fram í því að 1911 var erindi Rasmussens í stúdentafélaginu í Kaupmannahöfn gefið út í bæklingi — To foredrag — sem einnig hafði að geyma fyrirlestur eftir Konow undir fyrirsögninni „Hvad blir det igjen 79 Sama rit, 38-39. 80 Sama rit, 136-138. 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.