Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 102

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 102
það væru prestar og guðfræðikennarar við Háskóla íslands, skuldbundnir að halda fast við kenningar evangelísk-lúthersku þjóðkirkjunnar meðan tengsl ríkis og kirkju héldust á grundvelli 45. gr. stjórnarskrárinnar.30 Einar Arnórsson (1880-1955) lagaprófessor og síðar hæstaréttardómari gaf aftur á móti út handbók um íslenskan kirkjurétt 1912. í 7. gr. (í 3. kafla) fjallaði hann um trúarrit þjóðkirkjunnar og þýðingu þeirra. Þar segir að játningarrit kirkjunnar eigi „eftir tilgangi löggjafans að vera ábyggileg og ófrávíkjanleg skýring á trúarlærdómum heilagrar ritningar“ og að löggjafmn hafi þannig „löggilt ákveðnar biblíuskýringar, líkt ogþegar menn hafa sett ný lög um, að svo eða svo bœri að skilja önnur lög [skál. EA].31 Þá segir þar og : „Játuð trú á sannindi trúarlærdóma rita þessara er skilyrði til þess, að maður geti fengið og haldið kennimannsstöðu í þjóðkirkjunni ,..“.32 Vissulega skiptir máli að rúmu hálfu ári eftir að þessi túlkun birtist var Jón Helgason settur biskup landsins og tók við embættinu að fullu árið eftir. Þar með var hann orðinn helsti forvígismaður íslensku þjóðkirkjunnar og skapaði það guðfræðistefnu hans áframhaldandi sóknarfæri.33 Málið gegn Arboe Rasmussen Forsaga dómsmálsins gegn N. P. Arboe Rasmussen er að 25. júní 1908 hafði hæstiréttur komist að þeirri niðurstöðu í svokölluðu Westenholz-máli að únítarafélagið Det frie Kirkesamfund aðhylltist og útbreiddi kenningu sem í grundvallaratriðum bryti í bága við kenningu þjóðkirkjunnar.34 Dómurinn 30 Gísli kvað þá kennimenn sem viku frá kenningargrunninum — en það taldi hann Jón Helgason og fleiri guðfræðikennara gera — ekki geta haldið áfram að gegna kennimannsembætti. Það gætu þeir ekki varið gagnvart lögunum, kirkjunni né sjálfum sér. Áleit hann að kenningarfrelsi fengist aðeins með aðskilnaði ríkis og kirkju og væri þar að finna ein sterkustu rökin fyrir aðskilnaði. Gísli Sveinsson, „Trúfrelsi og kenningarfrelsi", bls. 206-208. 31 Einar Arnórsson, fslenzkur kirkjuréttur, bls. 36. 32 Sama rit, bls. 38. 33 Þróun mála í þessu efni var svipuð hér á landi og í Svíþjóð. Þar varð Nathan Söderblom (1866- 1931) erkibiskup 1914. Þar með festist frjálsfynd guðfræði í sessi þar í landi og náði friðsamlegri sambúð við meginstrauminn í guðfræði kirkjunnar. Ingmar Brohed, Sveriges kyrkohistoria 8. b., ritstj. Lennart Tegborg, Stokkhólmi: Verbum, 2005, bls. 22. 34 Mary Bess Westenholz (1857-1947) gerðist snemma únítari og stofnaði síðar félagið ásamt fleirum. Félagsmenn töldu sig vera kristna mótmælendur. Upphaf málsins var að yfirvöld litu svo á að Westenholz væri með aðild sinni að félaginu fallin út úr þjóðkirkjunni. Höfðaði hún mál sem gekk henni í vil í héraði en var skotið til hæstaréttar. Komst hann að þeirri niðurstöðu að félagið væri sérstakt trúfélag sem í grundvallaratriðum gengi gegn þjóðkirkjunni í starfi sínu og bæri að líta svo á að þeir sem gengju til liðs við það hefðu þar með sagt sig úr þjóðkirkjunni. Kristine Garde, To laresager, bls. 21, 39—42, 124-136. 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.