Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 71

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 71
skipuleggja símenntun, koma jafnvel á skyidusímenntun presta. Hér er mikið í húfi því að prestsembættið hefur lykilhlutverki að gegna við boðun Orðsins í samfélaginu. Umgjörð þess, staða og trúverðugleiki þarf því að vera í sífelldri endurskoðun - ekki síst á okkar tímum þegar kastljós fjöl- miðla um víða veröld hafa beinst að ávirðingum þeirra sem þessu embætti gegna, jafnvel umfram aðra. I kirkjulöggjöfinni sem tók gildi 1990 - og var næsta löggjöf á undan lögunum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar - voru ákvæði um embætti, m.a. um vígslubiskupsembætti og sérþjónustuembætti. Á kirkjuþingi var kallað eftir því að þessi embætti fengju nánari skilgreiningu þar sem kveðið væri á um réttindi og skyldur þeirra líkt og í nágranna- kirkjum okkar. Það var ekki gert og hefur ekki verið gert eftir því sem ég kemst næst. Nýja en lítt breytta umfjöllun fengu þessi embætti að vísu í kirkjulögunum frá 1997 og svo í starfsreglum en ekki fullnægjandi í þessu ljósi. Ég tel fulla ástæðu til að skoða lagagreinar og starfsreglur sem skil- greina embætti þjóðkirkjunnar, bæði þau sem nefnd hafa verið og einnig þarf að meta áhrifin af breytingu á sóknarprestsembættinu þar sem fram komu tvær „gerðir“ af prestum sem þjóna söfnuðum. Slík vinna má ekki verða handahófskennd og endaslepp. Hvað hið almenna prests- og prédikunarembætti í evangelísk-lútherskri þjóðkirkju á íslandi varðar er margt sem þarf að athuga. í fyrsta lagi er átakanlegur skortur á kirkjurétti þar sem auðgengið er að skilgreiningum embætta innan kirkjunnar, þar sem allir eiga greiðan aðgang að útlistunum á hugmyndafræði embættisins, lýsingu á hlutverki og verkefnum prestanna - og þá einnig sóknarnefnda - og sömuleiðis vel ígrunduðum guðfræðilegum forsendum fyrir vígslu, réttindum og skyldum presta, hvernig taka skal á vandamálum, svo sem í samskiptum prests og sóknarnefndar eða safnaðar. Enn fremur þarf að ákvarða nánar réttarstöðu sérhæfðra embætta, t.d. á vettvangi sálgæslu, þ.e.a.s. sérþjónustuembætta innan þjóðkirkjunnar, presta sem vígðir eru til þess að starfa í stofnunum eða hjá félagasamtökum. Hér þarf að gera greinarmun á eðli embættanna, í fyrsta lagi milli almennra og sérhæfðra embætta, sem ég reikna með að eigi eftir að fjölga í framtíðinni enda væri það æskilegt. Hér mætti spyrja hvort prestar þjóðkirkjunnar hafi allir nákvæmlega sama umboð, hvort sem þeir eru vígðir til safnaðar í ákveðinni sókn þar sem þverskurður samfélagsins er saman kominn á 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.