Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 184

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 184
innan lúthersku kirkjunnar á íslandi við siðbreytingu og fyrstu og aðra bylgju kvenréttindahreyfingarinnar. Jafnframt bendir hún á að mikill munur sé á fjölda kvenna í prestsembættum í sveitum annars vegar og höfuð- borginni hins vegar en í borginni hallar mjög á konur. Það sem er einstakt fyrir íslensku þjóðkirkjuna er að hún styður sjálfstæða hreyfingu kvenna (1993), svonefnda Kvennakirkju, sem starfar innan lúthersku kirkjunnar. Séreinkenni þessarar kvennahreyfingar er áherslan á mál beggja kynja. Fjórði hluti bókarinnar hverfist um sjálfsmynd og sjálfskilning lútherskra kirkna á Norðurlöndum. Allar fjórar kirkjurnar hafa verið lútherskar frá því um siðaskipti og því mætti ætla að þær hefðu sjálfskilning sinn nokkuð á hreinu fimm hundruð árum síðar! Á móti má segja að einkennisorð lúthersku kirkjunnar, semper reformanda, þ.e. nauðsyn þess að vera stöðugt í endurskoðun, segi allt sem segja þarf: lútherska kirkjan getur aldrei slegið sér til rólegheita heldur þarf stöðugt að vinna að endurbótum og endur- skoðun. í köflunum fjórum kemur þetta viðhorf enda skýrt fram. Ekki síst hjá fulltrúa sænsku kirkjunnar, Tomas Ekstrand, sem heldur því fram að það sé sístætt verkefni kirkjunnar að gera einmitt þetta. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir er á svipuðum slóðum og Ekstrand í sínum kafla og vitnar m.a. í nýlegar kannanir um trúarskilning Islendinga þar sem kom fram að um 70% þeirra skilgreindu sig sem trúaða. Steinunn ræðir niðurstöður kannananna og setur þær í samhengi kenninga Lúthers sjálfs um trú og trúrækni og kemst að þeirri niðurstöðu að Islendingar séu enn lútherskir og íslenska, lútherska kirkjan líka í býsna miklu samræmi við kennimerki Lúthers sjálfs. Barnatrú fólks á Islandi sé mikil, hvað sem líður kirkjusókn fólks og trú á einstök atriði trúarlegra kenninga. íslenska lútherska kirkjan er þó, líkt og aðrar kirkjur sem hér koma til tals, kirkja í umbreytingu, semper reformanda, en slíkt er einmitt einkenni evangelískra, lútherskra kirkna. Niðurstaða mín að loknum lestri þessarar bókar er að hún sé ákaflega fróðleg, gagnleg, og aðgengileg og þyrfti nauðsynlega að verða námsefni við Guðfræði- og trúarbragðafræðideildina sem fyrst. Ástæðan er sú að efnið er ferskt og í fullu gildi einmitt núna. Það er mjög mikilvægt fyrir verðandi starfsfólk kirkjunnar að átta sig á nánasta samhengi sínu, þ.e. stöðu ýmissa mála innan systurkirknanna á Norðurlöndum, og þessu efni miðlar bókin á auðskilinni ensku. Þessi bók má ekki standa óhreyfð á bókasafninu heldur er nauðsynlegt að finna henni stað í námskeiðum fyrir prests- og djáknaefni. 182
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.