Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 156

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 156
í hinni fornu biblíusögu um Adam og Evu séu eðlileg viðbrögð barna við ofbeldi að skríða inn í skel.30 Lítum nú til breska heimspekingsins Bernards Williams, túlkana hans á skammartilfinningunni og hvernig má skilja þær skoðanir í ofannefndu samhengi.31 Mér virðist sem Williams sé sammála Theo van der Weele hér að framan um að dæmigerð mannleg viðbrögð við skömm séu að hylja sig eða fela, sem á vissan hátt bergmálar í tjáningu Jóns Gnarr í sjálfsævisögulegri bók hans.32 Williams áréttar þó að allt of yfirborðs- kennt sé að halda að skömmin felist einungis í því að verða uppvís að einhverju ósæmilegu, samanber söguna um Adam og Evu. Ef litið sé svo á að skömm felist einvörðungu í óttanum við afhjúpun annarra sé litið framhjá mikilvægu, siðferðilegu atriði sem varði hvernig siðferðileg viðmið og reglur innhverfast í vitund manneskjunnar.33 Williams skrifar: „Jafnvel þótt skömmin og hvatar hennar feli á vissan hátt í sér hugmyndina um að horft sé á mann (af röngum aðila í röngum aðstæðum) þá er mikilvægt að skilja að í mörgum tilvikum nægir að maður ímyndi sér það aðeins, því það eitt getur leitt til þess að skömmin brjótist til þess að skömmin brjótist fram.“34 Að mati Williams þróast hinn ímyndaði áhorfandi mjög snemma í vitund einstaklingsins og umbreytist smám saman í stærri og viðameiri siðferðistilfinningu.35 Þessu atriði er rétt að halda til haga því það má heimfæra upp á túlkun einstaklinganna þriggja sem tjáðu sig um skömmina í viðtölum við DV og höfðu orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. I því samhengi má hugsa sér að áhorfandi hafi verið til staðar og að viðkomandi hafi ekki haft neitt út á hann að setja. Þrátt fyrir það myndu flestir þolendur 30 Theo van der Weele, From Shame to Peace, bls. 95. Skálduð ævisaga Jóns Gnarr í heild sinni virðist staðfesta þetta. Ekki virðist hafa munað nema hársbreidd að þau yrðu örlög hans. 31 Bernard Williams, Shame and Necessity, bls. 81. Það skal tekið skýrt fram að um túlkun greinarhöfundar er að ræða; Williams hefur hvorki lesið nokkuð eftir Theo van der Weele né Jón Gnarr. 32 Williams vinnur í Shame and Necessity með forngríska bókmenntatexta og tekur mörg dæmi úr Hómerskviðum og forngrískum harmleikjum um þetta, sjá á bls. 78-80, en ég tilgreini þau þó ekki hér. 33 Hér er nokkuð ljóst að Williams styðst við kenningu Freud um sálrænan og siðferðilegan þroska manneskjunnar þar sem hugtökin sjálfið og yfirsjálfið leika stór hlutverk. Freud fjallar um innhverfingu menningarboða og banna í 2. kafla Blekkingar trúarinnar, íslensk þýðing Sigurjón Björnsson, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1993, bls. 15-20. Sams konar skilningur virðist mér vera á ferð hér. 34 Bernard Williams, Shame and Necessity, bls. 82. Lausleg þýðing greinarhöfundar. 35 Hér virðist mér sem Williams hugsi á svipuðum nótum og margir þeir sem skrifa um samviskuna og hvernig hún þroskast í vitund flestra einstaklinga. 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.