Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 9

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 9
Formáli ritstjóra Skörun fræðasviða guðfræðinnar setur mark sitt á Ritröðina að þessu sinni. Efniviðurinn og umfjöllunarefnið eru í senn úr sögu og samtíð og eykur sú staðreynd á fjölbreytnina. Flestar greinanna eru úr smiðju kennara guðfræði- og trúarbragðafræði- deildar, en eins og oft áður er fyrsta greinin frá hendi erlends gestafyrirlesara. Þar er um að ræða prófessor emerítus Walter GroE frá Tubingen, sem flutti fyrirlestur við guðfræði- og trúarbragðafræðideildina í apríl 2012 sem hann nefndi „Augustine as an Exegete of the Old Testament in his Quaestiones in heptateuchum1. Eins og titill fyrirlestursins ber með sér er hér fjallað um Agústínus (354-430) kirkjuföður sem ritskýranda Gamla testamentisins. Höfundurinn greinir stuttlega frá æviferli Ágústínusar en fjallar síðan um hann sem ritskýr- anda. Meðal þess sem GroG nefnir sem einkenni á ritskýringu Ágústínusar er að hann studdist við latneskar þýðingar en leiðrétti þær víða í ljósi gríska textans. Ágústínus leit svo á að það væri Guð sjálfur sem talaði í textunum og hann gæti aðeins sagt það sem væri satt og án mótsagna. GroG segir að Ágústínus hafi sýnt ótrúlega þekkingu á Biblíunni sem m.a. hafi birst í því hvernig hann gat teflt saman ritningarstöðum úr mjög ólíkum hlutum Biblíunnar í samræmingarskyni og leitt þannig í ljós að mótsagnir sem virtust vera í textunum væru í raun ekki mótsagnir. Einar Sigurbjörnsson skrifar um Davíðssálma í sálmabók Guðbrands, en þar er að fmna kafla sem geymir Davíðssálma umorta í ljóð og söngva. Kveðskapur með biblíuefni var ekki einsdæmi hér á landi heldur einn angi af þeirri áherslu siðbótarinnar að útbreiða efni Biblíunnar með margs konar móti. Lúther hafði kallað á skáld til að yrkja sálma og ljóð út frá Biblíunni. Sjáifur orti hann um 40 sálma, þar af sjö út frá Davíðssálmum. Af biblíu- ljóðum skipuðu Davíðssálmar stærstan sess. I greininni er getið nokkurra Davíðssálmaskálda íslenskra og eru hin elstu þeirra Kolbeinn Tumason og Jón biskup Arason. I greinarlok er sérstaklega fjallað um þá þrjá Davíðssálma Lúthers sem enn eru í núgildandi Sálmabók íslensku kirkjunnar. Gunnar Kristjánsson skrifar greinina „Smurðir og vígðir. Lútherskur embættisskilningur á hálum ís“. Þar heldur hann því fram að þjóðkirkjan eigi í vök að verjast. Hún muni ekki vinna sig út úr vandanum með því 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.