Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 27
F r á F l u g u m ý r i t i l f j á r m á l a k r e p p u TMM 2009 · 1 27 samferðafólki sínu óskiljanleg, tekur ekki þátt í þeim allsherjarsam- kvæmisleik sem líf borgarastéttarinnar er. Ferð Theodóru Thoroddsen til Kaupmannahafnar var fyrsta og eina utanlandsferð hennar. Öðru máli gegnir um Rán, aðalsöguhetjuna í nýj- ustu skáldsögu Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Rán er eldri kona sem hefur búið öll sín fullorðinsár erlendis, fyrst í Barcelona þar sem hún lærir spænskar bókmenntir, seinna í Sviss þar sem hún sest að ásamt þarlend- um eiginmanni sínum, traustum en hversdagslegum tannlækni. Hjóna- bandið er barnlaust, en Rán eignaðist son fyrir hjónaband með spænsk- um kærasta, byltingarmanni í einræðisríki Francos. Sagan lýsir heimferð Ránar í samtímanum, hún yfirgefur eiginmann sinn og heldur áleiðis heim til Íslands með viðkomu í Barcelona. Heima á Íslandi býr sonurinn sem móðir hennar og systir hafa alið upp – mátt- lítil tilraun Ránar til að taka hann til sín skömmu eftir að hún giftist var árangurslaus. Titill sögunnar er tvíræður að minnsta kosti, auk þess að vera nafn aðalsöguhetjunnar vísar hann til þess hvernig móðirin og systirin hafa rænt Rán syni hennar og móðurhlutverkinu, og fleiri hafa raunar gert sitt til að ræna hana möguleikum í lífinu. Kannski má líka greina vísun í Eglu í nafni Ránar. Saga hennar er öðrum þræði sonartor- rek, en í Sonatorreki Egils er Rán, kona Ægis, sú sem hefur rænt Egil syni. Ferðalag Ránar heim til Íslands er tilraun hennar til að endurheimta líf sitt og taka frumkvæði í því í fyrsta sinn í langan tíma. Í Barcelona kynnist hún borginni upp á nýtt, en rifjar jafnframt upp horfna tíma, árin upp úr miðri 20. öld þegar hún var ung stúdína á Spáni undir ein- ræðisstjórn. Rán er að sumu leyti hefðbundnari en mörg fyrri verka Álfrúnar, meginþráður sögunnar er einn og Rán er oftast í sögumiðju. En frásagn- araðferðin er í hæsta máta óvenjuleg. Sagt er frá athöfnum og hugsunum til skiptis í fyrstu persónu og þriðju persónu og þessar skiptingar eru mjög hraðar, oft þannig að við hverja nýja málsgrein breytist skynjun sögumannsins. Þessi aðferð hefur margvísleg áhrif á það hvernig lesa má söguna, hún heldur lesandanum í vissri fjarlægð, framandgerir söguna og hægir á lestri og skynjun, en hún gefur manni líka tilfinningu fyrir því að Rán er klofin persóna, sá klofningur er margvíslegur, hún lifir í þremur málheimum og á rætur í þremur löndum, hún er ekki heil í hjónabandi sínu, og hún er bæði móðir og barnlaus. Auk þess er ekki laust við að lesanda gruni í lokin að Rán standi á mörkum tveggja heima, og tvísýnt um hvort hún komist yfir hafið og heim til Íslands. TMM_1_2009.indd 27 2/11/09 11:27:26 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.