Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 36
36 TMM 2009 · 1 Katrín Jakobsdóttir Engin glæpasagnakreppa Íslenska glæpasagnaárið 2008 Undanfarinn áratugur hefur verið gósentíð glæpasagnaritunar hér á landi en óhætt er að slá því föstu að árin 1997 og 1998 hafi markað nýtt upphaf fyrir þessa bókmenntagrein; þá komu fram á sjónarsviðið marg- ir þeirra höfunda sem síðan hafa látið mikið að sér kveða, eins og Arn- aldur Indriðason, Árni Þórarinsson, Stella Blómkvist og Viktor Arnar Ingólfsson1 sem reyndar hafði skrifað tvær glæpasögur tveimur áratug- um fyrr en síðan tekið langt hlé.2 Mörgum hefur þótt nóg um og jafnvel heyrist því fleygt að vart sé hægt að fá neitt útgefið núorðið nema glæpasögur. Þó verður ekki betur séð en að bókaárið í ár hafi verið með blómlegasta móti á flestum svið- um og virðist gróska í glæpasagnaritun ekki koma niður á annars konar bókmenntum. Árið 2008 komu að minnsta kosti út einar tíu sögur sem teljast til bókmenntagreinarinnar. Þær eru Af mér er það helst að frétta… eftir Gunnar Gunnarsson, Auðnin eftir Yrsu Sigurðardóttur, Hvar er systir mín? eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur, Land tækifæranna eftir Ævar Örn Jósepsson, Myrká eftir Arnald Indriðason, Ódáðahraun eftir Stefán Mána, Sjöundi sonurinn eftir Árni Þórarinsson, Sólkross eftir Óttar M. norð- fjörð, Vargurinn eftir Jón Hall Stefánsson og Váfugl eftir Hall Hallsson. Að auki er fengist við glæpi og glæpabókmenntir í ýmsum öðrum sögum en með öðrum hætti en í glæpasagnahefðinni; þannig fæst Auður Jónsdóttir við glæpabókmenntir í sögunni Vetrarsól sem snýst m.a. um vinsældir glæpasagna, ólíka glæpi og gruninn sem getur étið fólk að innan. Konur eftir Steinar Braga snýst fyrst og fremst um glæpi gegn konum. Þessar bækur eru þó fjarlægar sakamálasagnahefðinni og ég ætla hér að fjalla um þær sögur sem eru ótvírætt innan hennar. Tveir af þeim höfundum sem hér hafa verið nefndir gáfu út fyrstu glæpasögu sína á árinu. Það eru Eyrún Ýr Tryggvadóttir sem skrifar söguna Hvar er systir mín? og Hallur Hallsson með Váfugl. TMM_1_2009.indd 36 2/11/09 11:27:27 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.