Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 54
L i s a H o p k i n s 54 TMM 2009 · 1 Íslendinga almennt er nafn föðurins ríkur þáttur í sjálfsmyndinni, en Hlynur hefur aðeins fest móðurætt sína á minnið og það kemur við kjarnann í sjálfsskynjun Íslendinga. Í sögunni er einnig endurómur af öðrum persónum eða minnum úr Hamlet og sérhver persóna sem hefur mótast af því verki (eða persónu- tvennd í tilfelli Rósa og Gulla) er notuð til að skoða nýja hlið á sjálfs- mynd Íslendinga. Hófí, dóttir tannlæknis, er Ófelíupersónan sem Hlyn- ur segir við „Þú átt eftir að stynja áður en ég linast upp“ (34) og hún á bróður sem er kallaður Lerti. Þótt Hlynur fordæmi sjálfan sig fremur en hana þegar hann segir „Karlmaður þitt nafn er Þráin“ (235) svipar sam- tali Hlyns við pabba Hófíar mjög til samræðu Hamlets við Póloníus, þar á meðal „Orð, orð, orð“ og „Þetta er eitthvað algjört bull. Það er hérna kafli um tannlækna“ (225), og það er líka í tengslum við föður Hófíar sem Hlynur hugsar um höfuðkúpur í anda Hamlets: Tannlæknar „eiga eina handverkið í hauskúpunni … Allar þessar fyllingar sem nú liggja á kistubotninum til ótyggjandi einskis“ (165). Hófí knýr Hlyn til að velta fyrir sér fegurð og snyrtivörum ekki ósvipað og Hamlet: Hvað er fegurð? Það þarf að pensla yfir hana svo hún sé eitthvað. Hvað er það? Bara eitthvað fiff. Og allt í klessu ef tárin tínast fram. Púðrið blotnar. Heilu hjónaböndin – með tilheyrandi uppkomnum börnum og ungviði, heilu ætt- unum og öllu því grilli sem þeim fylgir, jeppum og skíðagræjum, garðskálum og nuddpottum, vélsleðum, skírnarkjólum og rándýrum kistulagningum – allt þetta er reist á, og hangir á einhverjum tveimur grömmum af púðri og örðu af varalit, daufum daufum augnskugga. (64–5) Megininntakið í þessu minnir að sumu leyti á fordæmingu Hamlets á Ófelíu en er ólíkt henni að öðru leyti því að það sem hér býr að baki eru ekki áhyggjur af konum heldur áhyggjur af Íslandi og þeirri spurningu hvort landsmenn hafi beðið tjón á sálu sinni við að breytast úr einu fátækasta ríki í heimi í eitt af þeim ríkustu á 20. öld. Ekki vantar heldur Rósinkrans og Gullinstjörnu í skáldsögu Hall- gríms. Það er ekki nóg með að hin nýja kærasta föður Hlyns sé skemmt- anastjóri á Kaffi Rósinkrans (87) því að: Rósi og Gulli koma og setjast. Þeir eru góðir. Tveir topphommar. Alltaf saman. Lengsta samband sem ég veit um. Gulli er „stjarnan“, Rósi er „kransinn“. Eða það segja þeir. Ég hef ekki glæra hugmynd um hvað þeir eiga við með því. (52) Rósi og Gulli segjast síðan hafa verið á leiksýningu: „Það er allt í þessu. Það er smá Guðbergur í þessu, smá Hamlet, smá áramótaskaup, Tarant- TMM_1_2009.indd 54 2/11/09 11:27:28 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.