Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Page 64
L i s a H o p k i n s 64 TMM 2009 · 1 Hallgrímur Helgason: 101 Reykjavík. Mál og menning. Reykjavík 1996. Hansen, William F., ritstj. og þýð.: Saxo Grammaticus and the Life of Hamlet. University of nebraska Press. Lincoln 1983. Leigh, danny. ‘Fantasy Iceland’. The Guardian, 25. maí 2001. Malm, Mats. ‘The nordic demand for Medieval Icelandic manuscripts’. Í The Manuscripts of Iceland. Ritstj. Gísli Sigurðsson and Vésteinn Ólason. Stofnun Árna Magnússonar. Reykjavík 2004. 101–107. Shakespeare, William. Hamlet. Ritstj. Harold Jenkins. Methuen. London 1982. Snorri Sturluson: Heimskringla. Bergljót S. Kristjánsdóttir o.fl. ritstj. Mál og menning. Reykjavík 1991. Torfi Tulinius. ‘Is Snorri godi an Icelandic Hamlet: On dead Fathers and Problematic Chiefta- inship in Eyrbyggja saga’. Fyrirlestur, 13th International Saga Conference, durham, 2006. Á netinu: http://www.dur.ac.uk/medieval.www/sagaconf/torfi.htm Tilvísanir 1 Skáldið sem hér um ræðir er Snæbjörn sem kenndar eru tvær vísur í Skáldskaparmálum Snorra Eddu en er ekki kunnur að öðru leyti. Í hinni fyrri (nr. 133) kemur fyrir kenningin liðmeldr eða líðmeldr Amlóða og er það í eina skiptið sem minnst er á Amlóða í fornum norrænum kveðskap. Karlkynsorðið meldr er skylt sögninni að mala og merkir ,mölun‘ eða ,mjöl‘. Fyrri hluti sam- setningarinnar er í handritunum lið en rímar við hlíð- í dróttkvæðu vísuorði og hafa því margir gert ráð fyrir löngu sérhljóði, líð. Fyrstur fræðimanna að skýra kenninguna er ritstjóri Eddu, Snorri Sturluson, sem segir að lokinni vísunni: „Hér er kallað hafið Amlóða kvern.“ Málið er þó ekki þar með leyst og greinir síðari fræðimenn á um túlkun enda veit enginn nú, og sennilega ekki Snorri heldur, af hverju hafið má kalla kvörn Amlóða. – Kenningin er tvöföld. Snorri kann að hafa hana alla undir, og þá má grípa til þess að lið merkir ‚skip‘ (er að vísu ekki annarstaðar með í-i) og túlka liðmeldr sem meldr­lið, eða ,mjöl-skip‘, þ.e. kvörn. Með þessari skýringu er ekki gert ráð fyrir að sandur komi við sögu. Snorri kynni einnig að eiga við helming kenningarinnar, og væri þá hugsanlegt að hafið sé liðr Amlóða þar sem liðr merkir kvörn (orðið mun koma fyrir í orkneysku um rák í efri myllusteini) og þá gæti meldr hafsins, það sem hafið hefur malað, verið sandur. Sumir fræðimenn láta svo kvarnarskýringu Snorra lönd og leið og taka þannig saman að líð sé ‚öl‘ og ,öl Amlóða‘ af einhverjum ástæðum hafið, en mjöl þess svo sandur. Enn aðrar skýr- ingar eru til á vísunni, og gera sumar alls ekki ráð fyrir þessari kenningu heldur skipa Amlóða til sætis í annarri setningu en liðmeldrinum. – Það er því ofsagt hjá Hansen að Snæbjörn kalli sandinn ,mjöl Amlóða‘ þótt sandur komi við sögu í nokkrum tilhlaupum til skýringar á sigl- ingavísu hans í Snorra-Eddu. Þýðandi þakkar Merði Árnasyni íslenskufræðingi fyrir aðstoð við að afla þessa fróðleiks. (Athugasemd þýðanda.) 2 Þessi vísun er miklu augljósari í ensku þýðingunni: „… I can feel the heat from the water, which is obviously reaching me after a day’s journey from the centre of the earth to warm me“ (Hall- grímur Helgason: 101 Reykjavik. Faber & Faber. London 2002, bls. 178). En saga Jules Verne heitir í enskri þýðingu Journey to the Centre of the Earth. (Athugasemd þýðanda.) TMM_1_2009.indd 64 2/11/09 11:27:28 AM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.