Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 73
F r á m i ð l u n t i l 2 0 0 m í l n a l a n d h e l g i TMM 2009 · 1 73 vinveittar þjóðir hafi ævinlega verið alþjóðlega sinnaðir þótt slíkra til- hneiginga sjái vissulega stað. Þvert á móti virðist það fara saman, virðing fyrir landi og þjóð, sögu og menningu annars vegar, en hins vegar vitn- eskjan um það að ekki eru allir fífl sem búa í útlöndum. Einnig þar er að finna bæði gott og vont fólk, lönd og þjóðir, sögu og menningu. Miðlun Páls Briem Á árunum um og eftir 1880 er þróttmikill hópur íslenskra stúdenta við nám í Kaupmannahöfn. Þar eru meðal annarra Hannes Hafstein, Gest- ur Pálsson, Bertel Þorleifsson og Einar Hjörleifsson, síðar Kvaran. Þeir mynda aristókratískan hóp, gefa út menningartímarit, hafa minni áhuga á stjórnmálum en meiri áhuga á raunsæisstefnu í bókmenntum og lesa Georg Brandes og eiga jafnvel við hann persónulega vináttu. Síðan eru það Velvakendur, miklu stærri og fjölmennari hópur, þar eru Þorsteinn Erlingsson, Finnur Jónsson, Mórits Halldórsson sem lærði til læknis og átti raunar þau örlög að lenda í rekstri vafasamra húsa og enda sem flækingur í Bandaríkjunum, sá var sonur Halldórs gamla Friðriks- sonar, einhvers virtasta kennara við Lærða skólann í Reykjavík, og var þetta harmleikur út af fyrir sig. Velvakendur voru fleiri, og hópurinn var glæstur. Heldur eldri maður dvaldi þá oft í Kaupmannahöfn og hafði mikil áhrif á þá. Það var sá kunni kjaftaskur og stórskáld, Jón Ólafsson. En ótvíræður foringi hópsins var Páll Briem, síðar amtmaður. Hann og Jón Ólafsson urðu t.d. fyrstir til þess um 1890 að kynna þingræði á Íslandi, og þá að kanadískri fyrirmynd. Velvakendur koma til Kaupmannahafnar sem uppreisnarmenn. Hörð átök höfðu orðið í Lærða skólanum í Reykjavík, meðal annars undir for- ystu Jóns Þorkelssonar halta sem kallaður var til aðgreiningar frá alnafna hans sem var rektor. Uppreisnin heldur áfram úti í Kaupmanna- höfn þótt hún breyti um svip, tilgangurinn verði dýpri og málstaðurinn alvarlegri. Velvakendur í Kaupmannhöfn hafa skömm á íslenskri emb- ættismannastétt, sem þeim þykir vera óupplýst og óhefluð. Þeir hafa skömm á högum hennar og háttum. Þeir eru bindindissamir oft, kunna ekki að meta drykkjuskap embættismanna í heimalandi sínu. Benedikt Sveinsson sýslumaður, sem fljótlega eftir andlát Jóns Sigurðssonar 1879 verður ótvíræður foringi íslensku sjálfstæðisbaráttunnar og hinnar ítr- ustu kröfugerðar þar um, var einmitt þessi embættismaður, íslenskur fram í fingurgóma, drykkfelldur stórbokki. Í þessum Kaupmannahafnarhópi Velvakenda fara að þróast nýjar hugmyndir. Velvakendur, fyrst og síðast undir forustu Páls Briem, sjá að TMM_1_2009.indd 73 2/11/09 11:27:29 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.