Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 90
Vi l m u n d u r G y l fa s o n 90 TMM 2009 · 1 ari og minningardrýgri morgunbirta yfir stofnun hins íslenska lýðveldis á slíkri hátíðastund sögunnar en ella eru horfur á? Vér mundum, auk lýðveldisstofnunar vorrar, eiga þá samstöðu með ýmsum þjóðum að erlendir herir yrðu þá horfnir af almannafæri í landi voru, að öllu sjálfráðu. Frá því vori þyrfti þann skugga ekki að bera á feril vorn fram í tímann að vér hefðum sniðgengið frjálsa samninga við frændþjóð í sárum af því að vér höfum þóst of ríkir og ráðkænir til að bíða eitt ár enn, í friði og fullsælu, eftir formlegri staðfestingu á frelsi voru, meðan flest smáríki Evrópu, þar á meðal nánustu venslaþjóðir vorar, voru að berjast fyrir lífi sínu og þjóðerni í þjónustu sameiginlegs málstaðar siðaðra manna. Bíðum frelsis- vorsins í Evrópu! Tómas Guðmundsson skáld endaði ritgerð sína í þessum bæklingi svo- fellt: Og sjálfum oss eigum vér fyrst og fremst að hlífa við endurminningunni um það að hafa gert aldagamlan lýðveldisdraum þjóðarinnar að veruleika í skjóli við ofbeldisverk er fjandsamlegt stórveldi hefur framið á bræðraþjóð vorri, og vér eigum að hlífa niðjum vorum við þeirri ömurlegu vitneskju að feður þeirra hafi hafnað samningsbundinni og drengilegri lausn þessa máls fyrir þá sök eina að hún var óbrotnari og eðlilegri en svo að nokkur einstakur pólitískur spákaup- maður gæti öðrum fremur eignað sér hana og hagnýtt í harðvítugum eltingaleik eftir atkvæðum kjósendanna. En þjóðernissinnarnir sigruðu að þessu sinni. 17. júní 1944 var haldin hátíð á Þingvöllum. Þýski herinn sat að vísu enn í danmörku. Stríð geis- aði um alla Evrópu. En við héldum hátíð. Það rigndi mikið þennan dag á Þingvöllum. Og seint um kvöldið kom skeyti frá kónginum í dan- mörku. Hann óskaði íslensku þjóðinni til hamingju. Inngangan í NATÓ Samskiptasögu Íslendinga við erlend ríki var auðvitað ekki lokið, þó að við stofnuðum lýðveldi og yrðum endanlega sjálfstæð að forminu til. Og enn tókust á þau sjónarmið, að eins og menn eru ævinlega að fórna í mannlegum samskiptum, eins og til dæmis í hjónabandi, þá urðum við á hverjum tíma að gera upp við okkur hvenær við mátum það svo að við ættum að eiga samvinnu við erlend ríki, jafnvel þó svo að við fórnuðum hluta af sjálfsákvörðunarrétti okkar með slíku samstarfi. Slíkt eru menn alltaf og ævinlega að gera með einhverjum hætti. Eftir styrjöldina varð kalt stríð. norrænu þjóðirnar töluðu jafnvel um að stofna sitt eigið varnarbandalag sem yrði þá sniðið eftir Sameinuðu þjóðunum en eins og kunnugt er voru Sameinuðu þjóðirnar upphaflega stofnaðar sem varnarbandalag sigurvegaranna í styrjöldinni miklu. TMM_1_2009.indd 90 2/11/09 11:27:30 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.