Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 91
F r á m i ð l u n t i l 2 0 0 m í l n a l a n d h e l g i TMM 2009 · 1 91 Þetta norræna varnarsamstarf kom þó aldrei alvarlega til greina, fyrst og fremst vegna þess að Finnar höfðu átt í stríði við Rússa og töldu að það myndi skapa þeim samskiptavandræði við stóra bróður í austri ef þeir tækju þátt í slíku samstarfi. Kommúnisminn flæddi austan úr Rússlandi, frá Stalín og félögum hans, og teygði sig vestar og vestar í Evrópu. Stefán Jóhann Stefánsson, sem þá var forsætisráðherra íslenska lýðveldisins, segir einhvers staðar frá því að í mars 1948 sat hann fund í Kaupmannahöfn og hafði fengið sér göngutúr um borgina. Þá hitti hann kunnan danskan jafnaðarmann, fóstbróður sinn og vin, og dananum var auðsjáanlega mikið niðri fyrir. Hann sagði hræðileg tíðindi. Tékkóslóvakía hafði fallið undir rússneska hælinn þá um morguninn. Tékkóslóvakía var hins vegar eina ríkið sem féll undir hæl kommúnismans þar sem hafði verið borgaralegt lýðræði árin milli stríða. Þetta gat þá gerst þar. Einhvern veginn fannst lýðræð- issinnum í Vestur-Evrópu að fyrst það gat gerst þar þá gæti það líka gerst heima hjá okkur sjálfum. Stefán Jóhann sagði að hafi hann einhvern tímann verið í vafa, eins og auðvitað allir góðir Íslendingar voru, um nauðsyn á stofnun sterks varnarbandalags vestrænna ríkja og inngöngu Íslands í slíkt bandalag, sem auðvitað þýddi að hluta til fórn, þá var hann það ekki lengur eftir þetta samtal því Tékkóslóvakía var fallin. Það voru snörp átök um inngönguna í Atlantshafsbandalagið og miðlunarmenn sem voru hlynntir samvinnu við siðaða útlendinga fengu sitt fram. En það gekk ekki átakalaust fyrir sig. Alþingi samþykkti 30. mars 1949 að ganga í Atlantshafsbandalagið eftir að fjöldamótmæli og mikil fundahöld, landráðabrigsl og heitar þjóðernistilfinningar höfðu sett ríkan svip á þann dag. Fimm dögum síðar, eða 4. apríl 1949, undirritaði Bjarni Benediktsson, þá utanríkis- ráðherra, Atlantshafssáttmálann fyrir Íslands hönd, íslenska þjóðin var komin í varnarbandalag með lýðræðisþjóðunum á vesturhveli jarðar. Þjóðviljinn sagði: „Þingmenn Sósíalistaflokksins í markvissri sókn gegn leppmennsku og landráðaáformum stjórnarflokkanna“. Vísir spurði á móti: „Á bandóður skríll að móta utanríkisstefnu Íslendinga?“ Þeir rifust meira að segja um styttuna af Jóni Sigurðssyni sem er í Alþingishúsinu. Styttunni hafði verið snúið til veggjar til að forða henni frá skemmdum og grjótkasti. Um það sagði Þjóðviljinn: Þegar landráðin höfðu verið samþykkt á þinginu í fyrra dag, tóku alþingismenn eftir því að styttan af Jóni Sigurðssyni hafði snúist í hálfhring og horfði nú til veggjar, burt frá landráðamönnunum. TMM_1_2009.indd 91 2/11/09 11:27:30 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.