Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Síða 122
122 TMM 2009 · 1 Örn Ólafsson Frönskum spekingum hallmælt Bréf til Maríu eftir Einar Má Jónsson (hér EMJ) vakti mikla athygli og maklega strax þegar hún kom út árið 2007. Bókin er metnaðarfull, tekst á við margskonar öfugþróun alþjóðlega undanfarna áratugi og setur í heildarkerfi. Þar er fjallað um sókn nýfrjálshyggju gegn velferð, um ein- földun í kennslumálum, húsavernd, mengun og margt fleira sem mikið hefur verið í umræðu um langt skeið. Bókin er aðdáanlega vel skrifuð og af mikilli yfirsýn. Hún hefði þó orðið stórum notadrýgri, hefði hún verið prýdd nafnaskrá, að ekki sé talað um atriðisorðaskrá. Þar er ekki einu sinni efnisyfirlit, og er þó víða komið við á 350 bls. Fæstir munu nenna að lesa bókina alla aftur til að rifja upp eitthvert eitt atriði eða tvö. Mikið hefur verið um þessa bók fjallað, og finnst mér merkilegust umfjöllun Hjörleifs Finnssonar og davíðs Kristinssonar í Huga, tímariti heimspekinga, 2007. Þeir gagnrýna EMJ fyrir hughyggju, hann láti sem öll þróun stafi af hugmyndaboðun, en sinni þar ekki þjóðfélagsbreyt- ingum. Eins og fleiri telja þeir að hann gefi alltof einhliða jákvæða mynd að því velferðarsamfélagi sem ríkti fyrir 20–30 árum, og nýfrjálshyggja hefur ráðist gegn undanfarna áratugi. Einnig átelja þeir félagar yfir- borðslega umfjöllun bókarinnar um ýmsa franska spekinga sem komið hafa fram undanfarna hálfa öld. Hins vegar fjalla þeir Hjörleifur og davíð lítið um kenningar þessara spekinga en þeim mun meira um jákvæðar viðtökur þeirra, rekja hvernig ýmsir merkismenn hafi metið þá miklu meira en EMJ gerir. Í þessari grein þeirra eru dregin saman meginatriði annarrar umfjöllunar, og læt ég nægja að vísa þangað. Meginatriði Bréfs til Maríu er að rekja þá öfugþróun sem lýsir sér í afnámi velferðarkerfisins, hnignun skólakerfis og almennrar menntun- ar, og alþjóðavæðingu nýfrjálshyggju. Þótt undirritaður hafi mikla samúð með þeim málflutningi EMJ, get ég ekki orða bundist um sumt annað í ritinu. Það er sérstakt íhugunarefni hversvegna Kommúnistaflokkur Frakk- TMM_1_2009.indd 122 2/11/09 11:27:32 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.