Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Qupperneq 127
F r ö n s k u m s p e k i n g u m h a l l m æ l t TMM 2009 · 1 127 auglýsinga, dægurlaga og ljósmynda, auglýsinga, dægurlaga o. fl., t.d. ljósmynd af svertingja sem hyllir franska fánann. Er ekki augljóst að slík mynd er réttlæting á nýlendustefnu Frakka í Afríku? Heyrt hef ég EMJ hallmæla þessari bók, en mér er alveg sama þótt Barthes hafi verið ráð- inn til að skrifa hana, þarna er margt lærdómsríkt. Og þetta leiðir okkur að Jacques derrida. Það sem ég hef lesið eftir hann sýnist mér EMJ sannorður um að margt er þar myrkt. En það er ekki allt og sumt, maðurinn hefur með afbyggingu sinni (déconstruction) vísað veginn að kanna duldar forsendur ýmis konar fræðirita og annarra rita sem taka afstöðu, oft án þess að lýsa henni yfir. Til þess fer derrida mikið í orðalag rita sem hann fjallar um, og dregur fram hvernig ýmsar líkingar þeirra byggi á forsendum sem alls ekki séu sjálfsagðar, heldur hafi lesendur gott af að velta þeim fyrir sér, þeir gætu reynst ósammála þeim. Það er róttæk gagnrýni og heilsusamleg sjálfstæði lesenda. Torlesið þykir margt í Foucault. Og auðvitað er rétt hjá EMJ að það væri fráleitt að segja fólk lokað inni í hugarkvíum síns tíma, það geti alls ekki skilið hugarheim annarra tímaskeiða eða menningar. Það væri þá óskiljanlegt að fólk skuli hrífast af bókmenntaverkum fyrri tíðar, svo sem forngrískum leikritum, íslenskum fornsögum og Shakespeare, t.d. Þetta hef ég rakið nánar í bók minni Seiðblátt hafið (bls. 10–16). En eitt- hvað er þó til í þessu hjá Foucault, augljóslega bera mörg verk tiltekins tímabils sameiginlegt svipmót, ganga út frá sameiginlegum forsendum, sem lesendum væri fróðleikur að leiða í ljós. nægir Íslendingum að hugsa til þjóðskálda sinna á 19. öld og Íslendingasagna til að sjá það. Er ekki augljóst að nútímafólk með almenna þekkingu á t.d. sálfræði, mannfræði, hagfræði, líffræði, o.s.frv. lítur öðruvísi á manneðlið og samfélagið en t.d. Hallgrímur Pétursson og Jónas Hallgrímsson? Auð- vitað hindrar það okkur þó ekki í að njóta verka þessara manna til fulln- ustu. Eitt frægasta rit Foucault er doktorsrit hans frá 1961 um breytilega afstöðu til geðsjúklinga á mismunandi tímum; Geggjun og bilun. Saga geðveiki á nýöld (Folie et deraison. Histoire de la folie à l‘âge classique 1961). Sjálfur hafði hann verið illa haldinn af geðveiki áratug áður með endurteknum sjálfsmorðstilraunum. Foucault heldur því fram að á mið- öldum hafi geðsjúklingar notið nokkurrar virðingar, sem andsetnir og með aðra hugsun en meðaljón, þeir voru viðurkenndur hluti samfélags- ins. Holdsveikisjúklingar voru hinsvegar sniðgengnir, einangraðir vegna smithættu. En þegar holdsveiki var að mestu útrýmt í Evrópu hafi geðsjúklingum verið ýtt inn í samfélagslegt hlutverk holdsveikra og fylltu hæli þeirra við illan aðbúnað. Mestu skipti þörf samfélagsins til að öðlast tiltekna sjálfsmynd með því að útiloka ákveðinn hóp fólks, geð- TMM_1_2009.indd 127 2/11/09 11:27:32 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.