Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 21
1925
Aðalheiður Guðmundsdóttir. Sat SVS 1923
-25. F. 26. 10. 1899 að Miðhrauni í Mikla-
holtshreppi, uppalin að Breiðabólsstað á
Skógarströnd frá sex ára aldri. For.: Guð-
mundur Halldórsson, f. 26. 2. 1871 að Mið-
hrauni, bóndi þar og að Breiðabólsstað, d.
25. 4. 1945, og Sólveig Jónatansdóttir, f.
14. 11. 1868 að Litlu Þúfu í Miklaholts-
hreppi, d. 20. 1. 1900. Maki: Ólafur Valdi-
mar Ingþórsson, f. 26. 10. 1906 að Óspaks-
stöðum í Hrútafirði, símaverkstjóri, d. 31.
12. 1977. Börn: Elín Hrefna, f. 14. 8. 1932,
gjaldkeri hjá Sjálfsbjörgu, maki: Ólafur
Árnason, Ingþór, f. 1. 1. 1942, framkvstj,
maki I: Aagot Emilsdóttir, þau slitu sam-
vistum, maki II: Carmen Ólafsson frá
Lalinea, Costa del Sol. — Sótti ýmis kvöld-
námskeið og saumanámskeið. Kennari í
Þorlákshöfn 1925—27 og kennari í Hrúta-
firði 1927—31. Síðan húsmóðir og í ellefu
sumur matráðskona hjá símaflokkum.
Sonur, Ingþór, sat skólann 1958—60 og
sonardóttir, Ágústa Ingþórsdóttir, 1976—
78. Aðrar heimildir: Hjarðarfellsætt.
2
17