Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 35
1935
Aðalheiður Jónsdóttir. Sat SVS 1931}—35,
en varð að hætta námi vegna veikinda.
F. 21. 6. 1913 að Skagnesi í Mýrdal. For.:
Jón Jónsson, f. 29. 8. 1860 að Skammadal
í Mýrdal, bóndi að Skagnesi, d. 6. 6. 1929,
og Sigríður Öfeigsdóttir, f. 12. 3. 1871 að
Skaganesi, húsmóðir, d. 28.10.1942. — Var
á heimili móður sinnar til 1942, en hóf
þá störf hjá Ólöfu Jónsdóttur, systur sinni,
við fataverkstæði og verslun hennar
Drengjafatastofan, Klapparstíg 11 í
Reykjavík, og hefur verið meðeigandi fyr-
irtækisins frá 1953.
Adolf Aage Frederiksen. Sat SVS 1933—35.
F. 14. 2. 1917 í Reykjavík og uppalinn
þar, d. 5. 9. 1978. For.: Aage M. C. Frede-
riksen, f. 12. 9. 1887 í Danmörku, vélstjóri,
d. 1. 10. 1961, og Margrét Halldórsdóttir,
f. 29. 10. 1885 að Botnastöðum í A.-
Húnavatnssýslu, húsmóðir, d. 29. 3. 1963.
Maki 12. 2. 1942: Svava Betty Rosenberg,
f. 12.10.1922 í Reykjavík, húsmóðir. Börn:
Erla Margrét, f. 11. 6.1942, íþróttakennari,
maki: Sigurður Þorvaldsson, Alfred Aage,
f. 7. 9. 1944, bifvélavirki, maki: Elín Ey-
31