Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 37
málum. Starfsmaður hjá Kf. Hallgeirs-
eyjar á Hvolsvelli 1935—37, þingskrifari,
bifreiðarstjóri, afgreiðslumaður og bókari
1938—41, fulltrúi á skrifstofu tollstjóra í
Reykjavík frá 1942 og er nú aðalbókari
þar. 1 stjórn bifreiðarstjórafélagsins Hreyf-
ils 1939—41, stofnandi Umf. Bessastaða-
hrepps og formaður þess 1945—52, stjórn-
armaður í Ungmennasambandi Kjalarnes-
þings og var formaður í þrjú ár, í stjórn
U.M.F.Í. í 10 ár og gjaldkeri um skeið. Sat
í hreppsnefnd Bessastaðahrepps 1950—54
og aftur 1958—74, á sæti í mörgum nefnd-
um á vegum sveitarfélagsins og Sambands
sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi. Var
kennari við Tollskólann um árabil. Maki,
Jóhanna Stefánsdóttir, sat skólann 1937—
39. Aðrar heimildir: Afmælisrit Laugar-
vatnsskóla.
Ásgerður Þorleifsdóttir Parnéus. Sat SVS
1933—35. F. 3. 3. 1915 í Bolungarvik og
uppalin þar. For.: Þorleifur Ásgeirsson, f.
12. 11. 1884 í Arnardal, N.-lsafjarðarsýsIu,
formaður í Bolungarvík, d. 30. 7. 1950, og
Guðlaug Guðjónsdóttir, f. 13. 6. 1893 að
Blámýrum í N.-lsafjarðarsýslu, húsmóðir
í Bolungarvík, d. 11. 7. 1962. Maki 23. 12.
1939: Gunnar S. Parnéus, f. 18. 10. 1915
í Östergötland í Svíþjóð, verkfræðingur.
Börn: Thorleif S., f. 24. 4. 1943, verkfræð-
ingur, maki: Birgitta Parnéus, Ulla Guð-
rún, f. 19. 9. 1953 viðskiptafræðingur. —
Stundaði nám í unglingaskóla, framhalds-
nám hjá Eskilstuna Konsumsionförening í
Svíþjóð. Starfaði á skrifstofu KRON 1935
—39, skrifstofustörf hjá A/B C. E. Johans-
3
33