Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 44
f. 18. 8. 1938, d. 28. 3. 1939, Jóhanna Bryn-
dís, f. 31. 5. 1940, húsmóðir, maki: Krist-
ján Óli Andrésson, Hildur, f. 17. 2. 1946.
— Stundaði nám við Barna- og unglinga-
skóla Mývatnssveitar. Var bifreiðarstjóri
1938—59, hefur síðan verið sölumaður í
Osta- og smjörsölunni.
Hulda Long Gunnarsdóttir. Sat SVS 1931\
-35. F. 18. 1. 1919 að Nesi í Norðfirði,
uppalin á Neskaupstað. For.: Gunnar Jóns-
son frá Skorrastað, f. 12. 3. 1904 að Nesi,
bóndi þar og síðar rafmagnseftirlitsmaður
á Hellu, og Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 18. 4.
1899 í Norðfirði, lengst af sjúklingur, d. 27.
12. 1968. Maki I sept. 1939: Sigurður E.
Þórarinsson, f. 7. 11. 1915 á Akureyri, há-
seti á m.s. Heklu og fórst er skipið var skot-
ið niður af Þjóðverjum í júní 1941. Maki II
24. 12. 1948: Guðjón Bjarnason, f. 6. 11.
1898 að Óseyrarnesi, múrari og söngstjóri.
Börn: með maká I: Guðbjörg Bryndís, f.
15. 11. 1940, maki: Jóhann Ragnarsson,
vélstjóri. Með maka II: Sigurður Rúnar,
f. 8. 8. 1949, landfræðingur, kennari í Vél-
skóla Islands, Hulda Kolbrún, f. 21. 9.1952,
kennari við Barna- og unglingaskólann á
Hallormsstað. — Lauk gagnfræðaprófi á
Neskaupstað. Vann áður ýmis störf en
eingöngu stundað húsmóðurstörf frá gift-
ingu.
40